Fréttir


Fréttir: ágúst 2013

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) leggur til breytingar á notkunarleiðbeiningum metoklópramíðs - 26.8.2013

Breytingar eiga að draga úr hættu á aukaverkunum á taugakerfið.
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) mælir með niðurfellingu markaðsleyfa fyrir lyf til inntöku sem innihalda ketoconazol - 23.8.2013

Ávinningur af notkun lyfja til inntöku sem innikhalda ketoconazol við sveppasýkingum er minni en áhættan af lifrarskaða af völdum lyfjanna.
Lesa meira

Nýtt frá CMDh - júlí 2013 - 13.8.2013

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í júlí.
Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 13.8.2013

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt júní og júlí mánaða 2013.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP – júlí 2013 - 13.8.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 16.-18. júlí 2013.
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júlí 2013 - 13.8.2013

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 22. til 25. júlí 2013.
Lesa meira

Urocit-K heitir nú Acalka - 13.8.2013

Óskráða lyfið Urocit-K hefur breytt um heiti og heitir nú Acalka. Samþykktar undanþágur fyrir lyf með eldra heiti gilda áfram fyrir nýja heitið.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst 2013 - 12.8.2013

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. ágúst 2013
Lesa meira

Lyfjastofnun kærir meinta fölsun undirritunar um móttöku eftirritunarskylds lyfs til lögreglu - 9.8.2013

Lyfjastofnun hefur ástæðu til að ætla að áritun móttakanda eftirritunarskylds lyfs hafi verið fölsuð.
Lesa meira

Ný lyfjabúð - Lyfja Nýbýlavegi - 8.8.2013

Ný lyfjabúð opnar að Nýbýlavegi 4 Kópavogi.
Lesa meira

Nozinan 100 mg töflur af skrá. - 7.8.2013

Nozinan 100 mg töflur (levómeprómazín maleat 100 mg) verða afskráðar 1. september næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Proctosedyl endaþarmsstílar af skrá. - 7.8.2013

Framleiðslu lyfsins hefur verið hætt.
Lesa meira

Tonophosphan vet, 200 mg/ml stungulyf, lausn af markaði. - 7.8.2013

Framleiðslu lyfsins hefur verið hætt.
Lesa meira

Duplocillin L.A. vet, stungulyf, dreifa af markaði. - 7.8.2013

Framleiðslu lyfsins hefur verið hætt.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júlí 2013 - 7.8.2013

Í júlí 2013 var gefið út eitt nýtt markaðsleyfi dýralyfs (styrkleikar og form) á Íslandi.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2013 - 7.8.2013

Í júlí voru gefin út 25 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.
Lesa meira

Varilrix – verður birt á undanþágulista 1. september. - 7.8.2013

Vegna mistaka láðist að birta Varilrix á undanþágulistanum 1. ágúst. Upplýsingar um lyfið verða birtar á undanþágulista 1. september.
Lesa meira