Fréttir


Fréttir: júlí 2013

Endurskoðun á lyfjum sem innihalda zolpidem - 23.7.2013

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur hafið athugun á lyfjum sem innihalda zolpidem.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Firði - 22.7.2013

Mánudaginn 22. júlí tekur Jóhann Gunnar Jónsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Firði.

Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - 18.7.2013

Velferðarráðuneytið staðfestir ákvörðun Lyfjastofnunar í máli sem varðar skyldur lyfjafræðings til að upplýsa sjúkling um val á milli ódýrari samsvarandi samheitalyfja.
Lesa meira

Nýjar leiðbeiningar varðandi notkun lyfja sem innihalda díklófenak - 18.7.2013

Áhættan af notkun lyfjanna er talin vera sambærileg og fyrir sértæka COX-2 hemla sem eru bólgueyðandi verkjalyf.
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu hefur hafið nýja rannsókn varðandi áhættu og ávinning af notkun hydróxyetýlsterkju (HES). - 18.7.2013

Tilmæli nefndar um áhættumat á sviði lyfjagátar hjá Lyfjastofnun Evrópu (PRAC) varðandi lausnir sem innihalda hýdroxýetýlsterkju verða endurmetin.
Lesa meira

Takmarkanir á notkun kódeins til verkjastillingar hjá börnum - 18.7.2013

Nefnd um áhættumat á sviði lyfjagátar hjá Lyfjastofnun Evrópu (PRAC) hefur lagt til breytingar á notkun kódein-lyfja til verkjastillingar hjá börnum.
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 12.7.2013

Nefnd um áhættumat á sviði lyfjagátar hjá Evrópu (PRAC), hélt fund dagana 8. til 11. júlí 2013.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Selfossi - 11.7.2013

Fimmtudaginn 11. júlí tekur Hjörtur Elvar Hjartarson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Selfossi.

Upplýsingar til vélskömmtunarfyrirtækja og lyfjabúða - Adalat Oros fellt af lista yfir lyf sem má vélskammta - 11.7.2013

Lyfjastofnun hefur fellt Adalat Oros af lista yfir lyf sem má vélskammta og gildir ákvörðunin frá og með deginum í dag, 11.júlí 2013.

Ný lyf á markað 1.júlí 2013 - 11.7.2013

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1.júlí 2013
Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2012 - 11.7.2013

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2012 hefur verið birt á vef stofnunarinnar.
Lesa meira

Skortur á Varilrix, bóluefni gegn hlaupabólu - 10.7.2013

Varilrix bóluefni er ekki fáanlegt en hægt er útvega óskráða pakkningu í staðinn.
Lesa meira

Athugasemd vegna umfjöllunar um vöruna DrinkOff í Fréttablaðinu 6. júlí. - 9.7.2013

Vísað er til umfjöllunar í Fréttablaðinu laugardaginn 6. júlí. Að mati Lyfjastofnunar þarf að gera eftirfarandi athugasemdir við þessa umfjöllun.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Enbrel - 9.7.2013

Enbrel – stungulyf, lausn í áfylltum sprautum – breytt norrænt vörunúmer.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júní 2013 - 8.7.2013

Í júní voru gefin út 19 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júní 2013 - 8.7.2013

Í júní 2013 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP – júní 2013 - 5.7.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 11.-13. júní 2013.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Prezista - 5.7.2013

Prezista – filmuhúðuð tafla – 800 mg – nýr styrkleiki
Lesa meira

Lariam 250 mg töflur af markaði - 3.7.2013

Lariam 250 mg töflur verða afskráðar 1.ágúst næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júní 2013 - 2.7.2013

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 24. til 27. júní 2013.
Lesa meira

Reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá Lyfjastofnunar - 1.7.2013

Reglum um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá nr. 635/2011 hefur verið breytt. Breytingin er fólgin í því að veittur verður afsláttur af ákveðnum gjöldum.
Lesa meira

Uppfært - Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2013 - 1.7.2013

Vegna sumarleyfa mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 1.júlí til 16.ágúst 2013.
Lesa meira