Fréttir


Fréttir: júní 2013

Seldi Ritalin, Ritalin Uno, Mogadon og Rivotril á svörtum markaði - 24.6.2013

Karlmaður um fimmtugt var 19. júní sl. dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ólöglega lyfjasölu.
Lesa meira

Notkun á lyfjum sem innihalda methylfenidat (Concerta, Ritalin, Ritalin Uno) meira en tvöfalt meiri á Íslandi en á Norðurlöndum - 24.6.2013

Á árinu 2012 seldust 17,4 skilgreindir dagsskammtar á dag af methylfenidat-lyfjum á Íslandi.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Humira - 20.6.2013

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu á Humira stungulyf með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Inegy - 19.6.2013

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu á Inegy töflum með breyttum norrænum vörunúmerum.
Lesa meira

Sama viðvörun vegna hjarta- og æðasjúkdóma fyrir díklófenak lyf og coxíb lyf - 18.6.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, mælir með því að sama viðvörun vegna hjarta og æðasjúkdóma verði í textum lyfja sem innihalda díklófenak og þeirra sem innihalda coxíb.
Lesa meira

PRAC mælir því að takmarka notkun kódeín lyfja hjá börnum - 18.6.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hefur yfirfarið gögn um aukaverkanir lyfja, sem innihalda kódeín meðal barna.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Smáratorgi - 14.6.2013

Föstudaginn 14. júní tekur Þórhildur Scheving Thorsteinsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Smáratorgi.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Borgarnesi - 14.6.2013

Föstudaginn 14. júní tekur Roberto Estevez Estevez lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Borgarnesi.

Nýtt frá PRAC - 14.6.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 10. til 13. júní 2013.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í maí 2013 - 14.6.2013

Í maí 2013 voru gefin út 28 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í maí 2013 - 14.6.2013

Í maí 2013 voru gefin út 6 ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Keflavík - 13.6.2013

Fimmtudaginn 13. júní tekur Sigríður Magnea Albertsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Keflavík.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Selfossi - 13.6.2013

Fimmtudaginn 13. júní tekur Jón Þórðarson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Selfossi.

Lyfjastofnun sýknuð af kröfum dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar - 11.6.2013

Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á ógildingarkröfu dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar og staðfestir úrskurð heilbrigðisráðherra um ákvörðun Lyfjastofnunar að leyfa ekki innflutning heimilisins á lyfjum frá Noregi.
Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 10.6.2013

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt apríl og maí mánaða 2013.
Lesa meira

Nýtt frá CMDh - maí 2013 - 10.6.2013

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í maí.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júní 2013 - 6.6.2013

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júní 2013
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Isotretinoin Actavis - 5.6.2013

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt tímabundna heimild til sölu á Isotretinoin Actavis í stað Decutan.
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - maí 2013 - 5.6.2013

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 27. til 30. maí 2013.
Lesa meira