Fréttir


Fréttir: maí 2013

Tölulegar upplýsingar um lyfjasölu á Íslandi 2008-2012 - 29.5.2013

Lyfjastofnun hefur birt upplýsingar um heildsölu lyfja á árunum 2008-2012.
Lesa meira

Lyfjastofnun í 3. sæti í könnuninni "Stofnun ársins 2013" - 24.5.2013

Niðurstöður úr könnuninni „Stofnun ársins 2013“: Lyfjastofnun fyrirmyndarstofnun
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 21.5.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 13. til 16. maí 2013.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP - maí 2013 - 21.5.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 14.-16. maí 2013.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Rimactan - 17.5.2013

Rimactan – hart hylki – 300 mg – 100 stk.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Creon 10.000 - 15.5.2013

Breytt norrænt vörunúmer: Creon 10.000 – magasýruþolið hart hylki – 100 stk.
Lesa meira

Frestun afnáms S-merkinga - 10.5.2013

Lyfjastofnun frestar afnámi S-merkinga tiltekinna lyfja. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - apríl 2013 - 7.5.2013

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í apríl.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í apríl 2013 - 7.5.2013

Í apríl 2013 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi fyrir apríl (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2013 - 7.5.2013

Í apríl 2013 voru gefin út 31 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. maí 2013 - 7.5.2013

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. maí 2013

Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Amoxin - 3.5.2013

Ný pakkningastærð: Amoxin mixtúrukyrni, dreifa 100 mg/ml 40 ml flaska

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Ný staðalheiti fyrir lyfjaform - 3.5.2013

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) hafa verið samþykktar Lesa meira

Laust er starf eftirlitsmanns hjá Lyfjastofnun. - 2.5.2013

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann á eftirlitssvið. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf.

Lesa meira