Fréttir


Fréttir: mars 2013

Lyfjastofnun vekur athygli á breyttum styrkleika Nurofen mixtúru - 27.3.2013

Nurofen Apelsin mixtúra með virka innihaldsefninu íbúprófen verður markaðssett 1. apríl nk. Lyfið er tvisvar sinnum sterkara en þær íbúprófenmixtúrur sem notaðar hafa verið á Íslandi til þessa.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Ketador vet. - 21.3.2013

Nýtt lyf: Ketador vet. stungulyf, lausn 100 mg/ml

Lesa meira

Merking öryggisupplýsinga og fræðsluefnis til heilbrigðisstarfsfólks - 21.3.2013

Merki fyrir öryggisupplýsingar og fræðsluefni til heilbrigðisstarfsfólks má nota í bréf til heilbrigðisstarfsfólks
Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 21.3.2013

Drög að nýjum íslenskum þýðingum á staðalheitum liggja nú fyrir.
Lesa meira

Nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja - 21.3.2013

Samantekt um nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja
Lesa meira

Leiðbeiningar um góða starfshætti í lyfjadreifingu (GDP) - 12.3.2013

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur birt uppfærðar GDP leiðbeiningar (Good Distribution Practice) Lesa meira

Nýtt frá CVMP - mars 2013 - 9.3.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 5.-7. mars 2013.

Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Trandate - 8.3.2013

Breytt norrænt vörunúmer - Trandate filmuhúðuð tafla
100 mg 50 stk
Lesa meira

Til lækna - Tilkynning um aukaverkun/vanverkun ekki lengur forsenda lyfjaskírteinis - 8.3.2013

Sjúkratryggingar Íslands hafa uppfært vinnureglu fyrir útgáfu lyfjaskírteinis
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 8.3.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 4. til 7. mars 2013.

Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Adalat Oros - 8.3.2013

Breytt norrænt vörunúmer: Adalat Oros - forðatafla 30 mg
Lesa meira

Nýtt frá CMDh - febrúar 2013 - 6.3.2013

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í febrúar.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í febrúar 2013 - 6.3.2013

Í febrúar 2013 voru gefin út 4 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í febrúar 2013 - 6.3.2013

Í febrúar 2013 voru gefin út 37 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. mars 2013 - 4.3.2013

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. mars 2013

Lesa meira

Nýtt frá CHMP - febrúar 2013 - 4.3.2013

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 18. til 21. febrúar 2013.

Lesa meira