Fréttir


Fréttir: febrúar 2013

Fjölgun markaðssettra lyfja á Íslandi - 27.2.2013

Áhersla verður lögð á að skráð verði lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfi lyfja.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - ATCvet-flokkunarkerfi - 27.2.2013

Breytingar á ATCvet-flokkunarkerfi dýralyfja.
Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 25.2.2013

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér verkáætlun fyrir 2013 .
Lesa meira

Litíumsítrat Actavis töflur af markaði - 21.2.2013

Actavis hættir framleiðslu Litíumsítrat Actavis

Lesa meira

Akineton stungulyf af markaði - 21.2.2013

Akineton 5 mg/ml stungulyf, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Zopiklon Mylan 5 mg töflur af markaði - 21.2.2013

Zopiklon Mylan 5 mg töflur 30 stk verða felldar úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Locoid Crelo 1mg/ml 100 g húðfleyti af markaði - 21.2.2013

Locoid Crelo 1mg/ml 100 g  húðfleyti verður fellt úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - febrúar 2013 - 19.2.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 5.-7. febrúar 2013.

Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Leukeran - 19.2.2013

Breytt norrænt vörunúmer: Leukeran filmuhúðuð tafla 2 mg
Lesa meira

Reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá - 18.2.2013

Reglum um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá nr. 635/2011 hefur verið breytt. Breytingin er fólgin í því að gildistöku tiltekinna atriða er seinkað til 1. febrúar 2014.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Eiðistorgi - 15.2.2013

Föstudaginn 15. febrúar tekur Hildur Steingrímsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Eiðistorgi.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Domus Medica - 15.2.2013

Föstudaginn 15. febrúar tekur Elín Louise Knudsen lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Domus Medica

Nýtt frá PRAC - 8.2.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 4. til 7. febrúar 2013.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í janúar 2013 - 6.2.2013

Í janúar 2013 voru gefin út 4 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í janúar 2013 - 6.2.2013

Í janúar 2013 voru gefin út 25 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. febrúar 2013 - 6.2.2013

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. febrúar 2013
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Adalat - 5.2.2013

Breytt norrænt vörunúmer: Adalat tafla 10 mg
Lesa meira

Upplýsingar til sjúkrahúsa/lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Doxorubicin Actavis. - 4.2.2013

Nýtt lyfjaform: Doxorubicin Actavis – 2 mg/ml x 1 hgl.

Lesa meira