Fréttir


Fréttir: janúar 2013

Lyfjastofnun Evrópu tekur til skoðunar lyf sem innihalda blöndu af cyproteroni og etinylestradioli - 31.1.2013

Franska lyfjastofnunin, ANSM, tekur einhliða ákvörðun um tímabundna innköllun markaðsleyfa fyrir lyf sem innihalda blöndu af cyproteroni og etinylestradioli. Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 29.1.2013

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.
Lesa meira

Upplýsingar til sjúkrahúsa/lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Rocephalin - 28.1.2013

Lyfjastofnun hefur veitt leyfi til sölu Rocephalin-pakkningar sem ekki eru í lyfjaskrám.
Lesa meira

Nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja - 25.1.2013

Samantekt um nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA staðfestir tímabundna innköllun á markaðsleyfum lyfja sem innihalda blöndu af nikótínsýru og larópípranti - 21.1.2013

Læknum er ráðlagt að ávísa ekki þessum lyfjum og finna önnur blóðfitulækkandi lyf fyrir sjúklinga. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - janúar 2013 - 21.1.2013

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 14. til 17. janúar 2013.
Lesa meira

Nýtt frá CMDh - janúar 2013. - 21.1.2013

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í janúar.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - ATC-flokkunarkerfi - 21.1.2013

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP - janúar 2013 - 11.1.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. janúar 2013.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í desember 2012 - 7.1.2013

Í desember 2012 voru gefin út 10 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í desember 2012 - 7.1.2013

Í desember 2012 voru gefin út 60 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir M-M-RVAXPRO og Pentavac - 7.1.2013

Nýtt lyf: M-M-RVAXPRO - Ný pakkningargerð: Pentavac

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka – Tímabundin undanþága fyrir Pinex Junior - 3.1.2013

Pinex Junior, 125 mg endaþarmsstílar í norskum pakkningum.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. janúar 2013 - 2.1.2013

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. janúar 2013
Lesa meira