Fréttir


Fréttir: desember 2012

Jólakveðja Lyfjastofnunar - 21.12.2012

Lyfjastofnun hefur ákveðið að verja andvirði jólakorta til góðgerðamála
Lesa meira

Afskráð lyf 1. janúar 2013 - 20.12.2012

Vóstar forðatöflur 75 mg 100 stk og Zocor (Lyfjaver) töflur 20 mg 98 stk

Lesa meira

Ólögleg verslun með lyf á netinu færist í vöxt - 20.12.2012

Framleiðsla og sala ólöglegra lyfja er arðbær en glæpsamleg. Alþjóðalögreglan Interpol hefur staðið fyrir aðgerðum til að sporna við ólöglegri lyfjasölu á netinu undir nafniu “Operation Pangea”. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - desember 2012 - 19.12.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í desember. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - desember 2012 - 19.12.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 11.-13. desember 2012. Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 19.12.2012

Lyfjastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 616 1444.

Listi yfir lyf sem talin eru hæf til vélskömmtunar uppfærður - 18.12.2012

Lyfjastofnun hefur endurskoðað lista yfir lyf sem má vélskammta
Lesa meira

Til heilbrigðisstarfsfólks – Sérmerking mikilvægra öryggisupplýsinga frá markaðsleyfishöfum - 18.12.2012

Mikilvægar öryggisupplýsingar og samkomulag Lyfjastofnunar og Frumtaka um sérmerkingu á sendingum til heilbrigðisstarfsfólks. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - 17.12.2012

Pinex Junior, endaþarmsstílar 250 mg og Pinex, endanþarmsstílar 500 mg í dönskum pakkningum Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Sérmerking öryggisupplýsinga sem sendar eru í samráði við Lyfjastofnun - 17.12.2012

Markaðsleyfishafar eru hvattir til að sækja um aðild að samkomulagi Lyfjastofnunar og Frumtaka Lesa meira

Fyrirhugað afnám S-merkinga á lyfjum - 11.12.2012

Samkvæmt 1. mgr. 8. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 má binda markaðsleyfi lyfs við notkun á sjúkrahúsum (S-merkt lyf). Að gefnu tilefni hefur Lyfjastofnun yfirfarið og endurmetið S-merkingar allra lyfja sem hafa íslenskt markaðsleyfi.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Zaditen - 11.12.2012

Undanþága fyrir Zaditen augndropa, lausn í stakskammtaíláti. Lesa meira

Öll lyf handa dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis verða lyfseðilsskyld - 10.12.2012

Lyfjastofnun hefur yfirfarið og endurmetið forsendur til sölu dýralyfja án lyfseðils.
Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 10.12.2012

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Anastrozole Bluefish, filmuhúðaðar töflur - 7.12.2012

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu á Anastrozole Bluefish, filmuhúðuðum töflum, 1 mg, 98 stk., í dansk/norskum pakkningum Lesa meira

Lyf sem innihalda tramadol verða eftirritunarskyld. - 7.12.2012

Vegna stöðugt vaxandi notkunar lyfja sem innihalda tramadol undanfarin ár og ábendinga um mögulega misnotkun þeirra, ákvað Lyfjastofnun að kanna hvort ástæða væri til að gera lyfin eftirritunarskyld.
Lesa meira

Settur forstjóri Lyfjastofnunar í morgunþætti RÚV um lyfjafalsanir - 5.12.2012

Helga Þórisdóttir, settur forstjóri Lyfjastofnunar, varar við lyfjakaupum á netinu í viðtali í morgunútvarpi RÚV þar sem fjallað var um falsaðan varning. Lesa meira

Lyfjagát - Tilkynningar frá markaðsleyfishöfum um aukaverkanir sem ekki eru alvarlegar - 4.12.2012

Markaðsleyfishafar þurfa ekki lengur að senda tilkynningar um aukaverkanir sem ekki eru alvarlegar. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2012 - 4.12.2012

Í nóvember 2012 voru gefin út 3 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2012 - 4.12.2012

Í nóvember 2012 voru gefin út 22 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Ibuxin. - 4.12.2012

Undanþága fyrir Ibuxin filmhúðaðar töflur.
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 4.12.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PRAC (Pharmacovigilance Risk Assessment Committee), hélt fund dagana 26. til 29. nóvember 2012. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2012 - 3.12.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. desember 2012
Lesa meira