Fréttir


Fréttir: nóvember 2012

Nýtt frá CMDv - 30.11.2012

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt október og nóvember mánaða 2012. Lesa meira

Ný lyfjabúð – Apótek Suðurnesja - 30.11.2012

Ný lyfjabúð opnar að Hringbraut 99 í Reykjanesbæ
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, leggur til áætlun vegna lyfjaskorts hjá framleiðendum - 29.11.2012

Nýleg dæmi eru um lyfjaskort í Evrópsambandinu sem rekja má til vandkvæða sem koma upp hjá lyfjaframleiðendum. Lesa meira

Lyfjastofnun og Frumtök í samvinnu um merki - 29.11.2012

Sérstakt merki fyrir sendingar fræðsluefnis, sem er forsenda markaðsleyfis ákveðinna lyfja, og aðrar mikilvægar öryggisupplýsingar.

 

 

Lesa meira

Helga Þórisdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs, settur forstjóri Lyfjastofnunar - 29.11.2012

Helga Þórisdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Lyfjastofnunar, hefur verið settur forstjóri Lyfjastofnunar frá 1. október 2012 til maí loka 2013 Lesa meira

Áminning vegna lyfjaauglýsingar - 26.11.2012

Lyfjastofnun veitir Artasan ehf.  áminningu vegna brota á ákvæðum lyfjalaga og reglugerðar um lyfjaauglýsingar.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Lyfjastofnun - 22.11.2012

Á samvinnufundi um ástand lyfjamála kom fram að Lyfjastofnun myndi áfram leggja áherslu á að lyfjafyrirtækin skrái lyf sem nú eru í undanþágukerfinu, ekki hvað síst lyf sem einkum eru ætluð börnum. Jafnframt að allir sem hlut eiga að máli sameinist um að koma í veg fyrir tímabundinn skort á skráðum lyfjum, eftir því sem unnt er.
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - nóvember 2012 - 16.11.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 12. til 15. nóvember 2012. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Ný QRD staðalform fyrir dýralyf - 15.11.2012

Ný staðalform fyrir dýralyfjatexta hafa nú verið birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar en helsta breytingin er sú að búið er að samræma staðalform til notkunar fyrir miðlægt skráð lyf (CP-lyf) og lyf sem skráð eru með gagnkvæmri viðurkenningu (MRP/DCP-lyf).
Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - tímabundin undanþága fyrir Fontex - 15.11.2012

Breytt vörunúmer fyrir Fontex, dreifitöflu, 20 mg, 100 stk.
Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Staðlaðar þýðingar á ýmsum viðaukum fyrir miðlægt skráð lyf - 14.11.2012

Lyfjastofnun Evrópu birti nýlega staðlaðar þýðingar á textum sem notaðar eru í viðauka IV og viðauka vegna Article 127a. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Breyting á viðauka II í staðalformi lyfjatexta fyrir mannalyf - 14.11.2012

Viðauki II í staðalformi lyfjatexta fyrir miðlægt skráð mannalyf hefur verið uppfærður. Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 12.11.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PRAC, hélt fund dagana 29. til 31. október 2012.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - nóvember 2012 - 12.11.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.- 8. nóvember 2012. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í októberber 2012 - 8.11.2012

Í október 2012 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í október 2012 - 8.11.2012

Í október 2012 voru gefin út 19 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Athugasemdir Lyfjastofnunar vegna umfjöllunar um afskráningu geðlyfs - 7.11.2012

Vísað er til umfjöllunar í fjölmiðlum í gær og í dag um afskráningu lyfs af markaði. Að mati Lyfjastofnunar þarf að gera eftirfarandi athugasemdir við þessa umfjöllun:
Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Levodopum - 6.11.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda levodopum (N04BA02 og N04BA03)

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2012 - 6.11.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. nóvember 2012
Lesa meira

Lyfjalofttegundir frá Strandmöllen af markaði - 5.11.2012

Lyfjalofttegundir frá Strandmöllen verða felldar úr lyfjaskrám 1. desember næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Cardizem 60 mg töflur af markaði - 5.11.2012

Cardizem 60 mg töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. desember næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Cardizem Retard 120 mg og Cardizem Retard 180 mg verða áfram í lyfjaskrám. Lesa meira

Lyfjafræðinemar heimsækja Lyfjastofnun - 2.11.2012

Lyfjafræðinemar á 4. ári við Háskóla Ísland heimsóttu Lyfjastofnun 

Lesa meira

Nýtt skipurit Lyfjastofnunar - 1.11.2012

Nýtt skipurit Lyfjastofnunar tók gildi 1.11.2012. Lesa meira