Fréttir


Fréttir: september 2012

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Orðalistar uppfærðir á vef Lyfjastofnunar - 20.9.2012

Uppfærsla á staðalheitum fyrir lyfjaform, pakkningar og íkomuleiðir lyfja frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM). Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Risedronatum - 19.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda risedronatum (M05BA07) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Allopurinolum - 19.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda allopurinolum (M04AA01) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Oxcarbazepinum - 19.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda oxcarbazepinum (N03AF02) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Carbamazepinum - 19.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda carbamazepinum (N03AF01) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Tramadolum - 17.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda tramadolum (N02AX02) Lesa meira

Anervan hættir - 17.9.2012

Lyfjastofnun Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að hættan á alvarlegum aukaverkunum er meiri en ávinningurinn af notkun lyfja sem innihalda mepróbamat.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki - 14.9.2012

Föstudaginn 14. september tekur Sigrún Karlsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki.

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar í orðabanka - 13.9.2012

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar vistuð hjá orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
Lesa meira

Kynningarfundur um lyfjagát með starfsfólki lyfjafyrirtækja 18. september kl. 15:00 - 10.9.2012

Dagskrá fundar með starfsfólki lyfjafyrirtækja þriðjudaginn 18. september kl. 15:00

Lesa meira

Kynningarfundur um lyfjagát með lyfsöluleyfishöfum 17. september kl. 19:30 - 10.9.2012

Dagskrá fundar með lyfsöluleyfishöfum mánudaginn 17. september kl. 19:30 Lesa meira

Fundur um lyfjagát - Fundarboð til markaðsleyfishafa/umboðsmanna - 10.9.2012

Fundur fyrir markaðsleyfishafa og umboðsmenn þeirra vegna nýrrar löggjafar um lyfjagát í Evrópusambandinu verður haldinn í Lyfjastofnun þriðjudaginn 18. september kl 15:00. Dagskrá fundarins verður send út 10. september.

Lesa meira

Fundur um lyfjagát - Fundarboð til lyfsöluleyfishafa - 10.9.2012

Fundur fyrir lyfsöluleyfishafa vegna nýrrar löggjafar um lyfjagát í Evrópusambandinu verður haldinn í Lyfjastofnun mánudaginn 17. september kl 19:30. Dagskrá fundarins verður send út 10. september.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða - 7.9.2012

Föstudaginn 7. september  tekur Magnús Jónsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Höfða Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Kringlunni - 7.9.2012

Föstudaginn 7. september  tekur Jónína Salóme Jónsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Kringlunni Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Mosfellsbæ - 7.9.2012

Föstudaginn 7. september  tekur Andri Jónasson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Mosfellsbæ Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2012 - 6.9.2012

Í ágúst 2012 voru gefin út 6 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2012 - 6.9.2012

Í ágúst 2012 voru gefin út 45 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Íslensk þýðing á staðalheitum - 5.9.2012

Drög að nýjum íslenskum þýðingum á staðalheitum liggja nú fyrir Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2012 - 4.9.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. september 2012

Lesa meira