Fréttir


Fréttir: ágúst 2012

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júlí 2012 - 23.8.2012

Í júlí 2012 voru gefin út 3 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2012 - 23.8.2012

Í júlí 2012 voru gefin út 44 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

MabCampath afskráð - 15.8.2012

Markaðsleyfishafi hefur óskað eftir niðurfellingu markaðsleyfis MabCampath.
Lesa meira

Lækkun á einstökum skammti ondansetrons stungulyfja - 15.8.2012

Ondansetron getur haft áhrif á hjartsláttartakt. Mesti einstaki skammtur við gjöf í æð er 16 mg gefinn á 15 mínútum. Lesa meira

Afskráð lyf 1.sept 2012 - 13.8.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1.september 2012.
Lesa meira

Typherix fellt úr lyfjaskrám – langvarandi birgðaskortur - 13.8.2012

Typherix stungulyf verður fellt úr lyfjaskrám 1. september næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Reglur um sölu lyfjaheildsala á lyfjum sem fallið hafa úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts. - 10.8.2012

Í kjölfar fyrirspurna lyfjaheildsala um hvaða reglur gildi um sölu lyfja sem fallið hafa úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts vilja Lyfjastofnun og lyfjagreiðslunefnd koma eftirfarandi á framfæri.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1.ágúst 2012 - 2.8.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1.ágúst 2012
Lesa meira

Nýtt frá CMDh – júlí 2012 - 2.8.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í júlí.
Lesa meira