Fréttir


Fréttir: júlí 2012

Nýtt frá PhVWP – júlí. - 26.7.2012

Vinnuhópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PhVWP hefur birt fundargerð frá fundinum sem haldinn var 16-18.júlí. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu mælir með því að lyf sem innihalda virka efnið calcitonin verði einungis til skammtíma notkunar - 25.7.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu mælir gegn því að nefúðar sem innihalda virka efnið calcitonin séu notaðir við beinþynningu eftir tíðahvörf.  Notkun lyfsins við öðrum ábendingum er einnig takmörkuð og skal lyfið einungis notað í skamman tíma. Lesa meira

Nýtt frá CMDh – júní 2012 - 24.7.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var 18-20. júní. Lesa meira

Evrópusambandið hefur lagt fram tillögur að nýrri reglugerð um klínískar lyfjarannsóknir - 20.7.2012

Tillögurnar eiga að einfalda lög og reglugerðir um klínískar lyfjarannsóknir innan Evrópusambandsins og þannig efla samkeppnishæfni Evrópusambandsins. Lesa meira

Nýtt frá CHMP – júlí 2012 - 20.7.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 16. til 19. júlí 2012. Lesa meira

Nýtt frá CMDh – maí 2012 - 20.7.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var 21-23. maí Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu heldur fyrsta fund nýju lyfjagátarnefndarinnar PRAC - 19.7.2012

Stofnun nefndarinnar markar tímamót í eftirliti með öryggi lyfja í Evrópu Lesa meira

Nýtt frá CVMP - júlí 2012 - 13.7.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 10.-12. júlí 2012. Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 13.7.2012

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt maí og júní mánaða 2012. Lesa meira

Afskráð lyf 1.ágúst 2012 - 5.7.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1.ágúst 2012.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júní 2012 - 2.7.2012

Í júní 2012 voru gefin út 8 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júní 2012 - 2.7.2012

Í maí 2012 voru gefin út 45 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2012 - 2.7.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júlí 2012.

Lesa meira