Fréttir


Fréttir: júní 2012

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar - Sértækra serótónín-endurupptökuhemlar (SSRI) - 29.6.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir sérlyf í flokki sértækra serótónín-endurupptökuhemla (SSRI), vegna tilkynninga um galla í sæði (sperm impairment) og hugsanlega aukna hættu á ófrjósemi karla. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júní 2012 - 27.6.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 18.-21. júní 2012.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar - GnRH-virk lyf og hætta á þunglyndi - 27.6.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll GnRH-virk lyf ( í flokki H01CA), vegna hættu á þunglyndi. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar - Flúrókínólónar - 26.6.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir sérlyf í flokki flúrókínólóna, vegna tilkynninga um lengingu á QT-bili. Lesa meira

„Vanverkun lyfja“ - aukaverkun - 26.6.2012

Hafi samheitalyf ekki þá verkun sem búast má við flokkast það sem aukaverkun og er skráð á sama hátt og aðrar aukaverkanir. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - prótónpumpuhemlar - 25.6.2012

Uppfærsla á lyfjatextum allra lyfseðilskyldra sérlyfja í flokki prótónpumpuhemla, vegna aukinnar hættu á beinbrotum. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - Paracetamól innrennslislyf, lausn - 25.6.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll lyf á lyfjaforminu innrennslislyf, lausn sem innihalda paracetamól, vegna tilkynninga um ofskömmtun hjá börnum. Lesa meira
M01AB05

Á Íslandi er notað meira af lyfjum með virka efnið díklófenak en annars staðar á Norðurlöndum - 25.6.2012

Á síðasta ári notuðu Íslendingar 2,2 milljónir skilgreindra dagskammta af lyfjum með virka efninu díklófenak. Notkun þessara lyfja hefur aukist undanfarin þrjú ár.

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, rannsakar annmarka á skráningu öryggisupplýsinga lyfjafyrirtækisins Roche - 22.6.2012

Rannsóknin sem gerð er í samvinnu við lyfjastofnanir á evrópska efnahagssvæðinu beinist m.a. að því hvort annmarkarnir hafi áhrif á heildar áhættumat þeirra lyfja sem um ræðir. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - júní 2012 - 21.6.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 12-14 júní 2012. Lesa meira

Skortur á Staklox 250 mg hylkjum - 15.6.2012

Dicloxacillin Arrow frá Danmörku var sett á undanþágulista 1. júní. Lesa meira

Afskráð lyf 1.júlí 2012 - 14.6.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1.júlí 2012. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júní 2012 - 4.6.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júní 2012.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í maí 2012 - 4.6.2012

Í maí 2012 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í maí 2012 - 4.6.2012

Í maí 2012 voru gefin út 55 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira