Fréttir


Fréttir: maí 2012

Lyfjastofun Evrópu (EMA) staðfestir að ávinningur af notkun lyfsins MabThera sé meiri en áhættan. - 30.5.2012

Mengaðar lotur af rituximab sem er virka efnið í MabThera og framleiddar voru í Vacaville Bandaríkjunum eru ekki taldar ógna heilsu manna. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, uppfærir lyfjatexta fyrir lyfið Pradaxa - 29.5.2012

Ný gögn staðfesta að ávinningur af blóðþynningarlyfinu Pradaxa (dabigatranum etexílati) sé meiri en áhættan en uppfæra þurfi lyfjatexta. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - maí 2012 - 25.5.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 21-24 maí 2012. Lesa meira

Leiðbeiningar vegna nýju lyfjagátarlöggjafarinnar - 25.5.2012

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur birt algengar spurningar og svör varðandi nýju lyfjagátarlöggjöfina sem að tekur gildi í júlí í ár. Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 24.5.2012

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa. Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 23.5.2012

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt mars og apríl mánaða 2012. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - apríl 2012 - 23.5.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í apríl. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - maí 2012 - 23.5.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 14-16 maí 2012. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Hamraborg - 21.5.2012

Mánudaginn 21. maí tekur Guðmundur Örn Guðmundsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Hamraborg.

Tilkynningar um aukaverkanir frá markaðsleyfishöfum vegna lyfja fyrir menn - 16.5.2012

Ný löggjöf um lyfjagát á Evrópska efnahagssvæðinu tók gildi 2. júlí síðastliðinn.

Lesa meira

Ný skráningareyðublöð fyrir aukaverkanaskráningu - 14.5.2012

Lyfjastofnun hefur tekið í notkun ný form skráningareyðublaða fyrir aukaverkanatilkynningar. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2012 - 14.5.2012

Í apríl 2012 voru gefin út 55 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: þýðingar á QRD staðalformum fyrir dýralyf - 11.5.2012

Íslensk þýðing á QRD staðalformi fyrir dýralyf, til umsagnar. Vegna fyrirhugaðrar uppfærslu á QRD staðalformum fyrir dýralyf er hagsmunaaðilum boðið að senda Lyfjastofnun athugasemdir við íslenska þýðingu. Lesa meira

Lyfjatölfræði 2007-2011 - 10.5.2012

Lyfjastofnun hefur birt upplýsingar um heildsölu lyfja á árunum 2007-2011 Lesa meira

Ný lyf á markað 1. maí 2012 - 8.5.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. maí 2012. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu stefnir að öflugri rammaáætlun um stjórnun og umsjón með klínískum lyfjarannsóknum. - 8.5.2012

Lyfjastofnun Evrópu birti, 16. apríl sl., samantekt á leiðbeiningum um klínískar lyfjarannsóknir sem eiga að stuðla að bættu siðferði og góðum starfsháttum við klínískar rannsóknir lyfja (GCP) sem sótt er um markaðsleyfi fyrir á Evrópska efnahagssvæðinu. Lesa meira

Afskráð lyf 1. júní 2012 - 8.5.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. júní 2012. Lesa meira

Reglugerð um álagningu dagsekta - 8.5.2012

Reglugerð 412/2012 um álagningu dagsekta sem Lyfjastofnun ákveður hefur verið birt á vef Stjórnartíðinda Lesa meira

Skortur á Chloromycetin augnsmyrsli - 8.5.2012

Augnsmyrsl frá Noregi verður sett á undanþágulista 1. júní Lesa meira

Til dýralækna - lyfjagát dýralyfja - 7.5.2012

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) birti 13. febrúar síðastliðinn 9. yfirlit sitt um lyfjagát dýralyfja, sem spannar árið 2011. Einkum er fjallað um miðlægt skráð lyf líkt og áður. Lesa meira

Nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir lyfja - 7.5.2012

Samantekt um nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir lyfja Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Fjarðarkaupum - 2.5.2012

Miðvikudaginn 2. maí tekur Eygló Rut Þorsteinsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Fjarðarkaupum.