Fréttir


Fréttir: apríl 2012

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 26.4.2012

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann á eftirlitssvið. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 26.4.2012

Áður en ný íslensk staðalheiti verða samþykkt og send EDQM til birtingar er hagsmunaaðilum boðið að senda Lyfjastofnun athugasemdir við þýðingar/breytingar á þýðingum. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - apríl 2012 - 20.4.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 16. til 19. apríl 2012 Lesa meira

Nýtt frá CVMP - apríl 2012 - 18.4.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 11.-13. apríl 2012. Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2012 - 16.4.2012

Vegna sumarleyfa mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 25. júní 2012 til 9. ágúst 2012 Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - prótónpumpuhemlar - 16.4.2012

Lyfjastofnun beinir því til markaðsleyfishafa landsskráðra prótónpumpuhelmla (dexlansopraxól, esómeprazól, lansóprazól, ómeprazól, rabeprazól eða pantóprazól), að þeir sæki um breytingar á lyfjatextum.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í mars 2012 - 11.4.2012

Í mars 2012 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í mars 2012 - 11.4.2012

Í mars 2012 voru gefin út 51 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. apríl 2012 - 10.4.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. apríl 2012. Lesa meira

Afskráð lyf 1. maí 2012 - 4.4.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. maí 2012. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - HMG CoA redúktasa hemlar (statín) - 4.4.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll sérlyf í flokki HMG CoA redúktasa hemla með upplýsingum um tengsli lyfsins við skert sykurþol og sykursýki (new onset diabetes). Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - Topiramat - 2.4.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll sérlyf sem innihalda topiramat með viðbótarupplýsingum um tengsli lyfsins við fæðingargalla. Lesa meira

"Lási lyfjaskammtari" sigurvegari - 2.4.2012

Sprotafyrirtækið RemindMe sigraði í frumkvöðlakeppni Innovit um Gulleggið 2012. Lesa meira