Fréttir


Fréttir: mars 2012

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - Rosuvastatín - 30.3.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll sérlyf sem innihalda rosuvastatín með upplýsingum um tengsli lyfsins við brjóstastækkun hjá karlmönnum (gynaecomastia). Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - sýnishorn/myndir af töflum og hylkjum. - 29.3.2012

Lyfjastofnun óskar ekki lengur eftir sýnishornum eða myndum af töflum og hylkjum. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 29.3.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll sérlyf til inntöku sem innihalda metótrexat, vegna tilkynninga um mistök við skömmtun. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 29.3.2012

Uppfærsla á lyfjatextum allra sérlyfja sem innihalda ketóprófen og ketorólak sem ekki eru til staðbundinnar notkunar. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa -Öryggisupplýsingar - 28.3.2012

Uppfærsla á lyfjatextum lyfja sem innihalda karbamasepín, fenóbarbital, fenýtóín, primidon, oxkarbasepín, lamótrígín og natríum valpróat. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 28.3.2012

Uppfærsla á lyfjatextum sem innihalda escítalópram vegna hættu skammtaháðri lengingu á QT-bili. Lesa meira

"Lási lyfjaskammtari" - 27.3.2012

Fimm verkfræðinemar heimsóttu Lyfjastofnun og kynntu hugmynd sína um tæki til að stýra lyfjagjöf þeirra sem fá lyf í skammtapokum. Lesa meira

Drög að reglugerð um dagsektir við brotum á lyfjalögum til umsagnar - 21.3.2012

Velferðarráðherra áformar að setja reglugerð sem kveður á um heimildir Lyfjastofnunar til að leggja dagssektir á eftirlitsskylda aðila. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - mars 2012 - 19.3.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 12. til 15. mars 2012 Lesa meira

Nýjar upplýsingar um PIP brjóstafyllingar - 16.3.2012

Samkvæmt nýjum upplýsingum sem frönsk yfirvöld hafa gefið út er ekki unnt að útiloka að PIP brjóstafyllingar sem framleiddar voru fyrir árið 2001 séu gallaðar. Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2011 - 16.3.2012

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2011 hefur verið birt á vef stofnunarinnar Lesa meira

Discotrine forðaplástrar 15 mg/24 klst af markaði - 14.3.2012

Discotrine forðaplástrar 15 mg/24 klst verða afskráðir 1. apríl næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Dépakin afskráð - 14.3.2012

Dépakin verður afskráð 1. apríl næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Voltaren 25 mg töflur af skrá - 13.3.2012

Voltaren töflur 25 mg verða afskráðar 1. apríl næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - mars 2012 - 13.3.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.-8. mars 2012. Lesa meira

Optimol augndropar 2,5 mg/ml af markaði - 7.3.2012

Optimol augndropar (timolol), 2,5 mg/ml, verða felld úr lyfjaskrám 1. apríl nk. samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu birtir lista yfir lyfjaefni sem sótt hefur verið um miðlægt markaðsleyfi fyrir - 7.3.2012

Í listanum eru lyfjaefni undir INN-nafni (international non-proprietary names) ásamt meðferðarsviði. Lesa meira

Primperan töflur af skrá - 6.3.2012

Primperan töflur 10 mg verða afskráðar 1. apríl næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í febrúar 2012 - 5.3.2012

Í febrúar 2012 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í febrúar 2012 - 5.3.2012

Í febrúar 2012 voru gefin út 51 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Afskráð lyf 1. apríl 2012 - 5.3.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. apríl 2012. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. mars 2012 - 2.3.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. mars 2012. Lesa meira

CMDv - Ársskýrsla 2011 og starfsáætlun 2012 - 2.3.2012

CMDv (Mutual Recognition and Decentralised Procedures / Veterinary) hefur birt ársskýrslu 2011 og starfsáætlun 2012 Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 2.3.2012

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt janúar og febrúar mánaða 2012. Lesa meira

Starfsemi Apótekarans Akranesi hætt - 1.3.2012

Frá og með 1. mars 2012 er starfsemi Apótekarans Akranesi hætt. Lesa meira