Fréttir


Fréttir: febrúar 2012

Fjölsóttur fundur með starfsfólki lyfjafyrirtækja - 29.2.2012

Yfir 70 starfsmenn lyfjafyrirtækja sóttu fræðslu- og kynningarfund Lyfjastofnunar í gær, 28. febrúar. Lesa meira

Voltaren stílar af markaði 1. mars - 28.2.2012

Voltaren stílar fara af markaði 1. mars 2012. Lyfjastofnun óskaði eftir því við markaðsleyfishafa að halda lyfinu á markaði en það reyndist ekki unnt. Lesa meira

Lyfja Garðatorgi fær nýtt nafn - 24.2.2012

Lyfja Garðatorgi verður Apótekið Garðatorgi Lesa meira

Nýtt frá CHMP - febrúar 2012 - 20.2.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 13. til 16. febrúar 2012 Lesa meira

Tilkynnt um háa lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga - 14.2.2012

Lyfjastofnun hefur sent Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins upplýsingar um háa lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga hér á landi. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - febrúar 2012 - 13.2.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 7.-9. febrúar 2012. Lesa meira

Fréttatilkynning frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um eftirlit með lækningatækjum - 10.2.2012

Framkvæmdastjóri heilbrigðis og neytendamála hjá Evrópusambandinu, John Dalli, hefur kallað eftir aðgerðum að hálfu Evrópusambandsríkjanna til þess að auka framkvæmd og eftirlit með lögum Evrópusambandsins varðandi lækningatæki. Lesa meira

Afskráð lyf 1. mars 2012 - 10.2.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. mars 2012. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - janúar 2012 - 7.2.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem haldinn var í janúar Lesa meira

Nýtt frá PhVWP - janúar 2012 - 7.2.2012

Vinnuhópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PhVWP, hefur sent frá sér fundargerð janúar fundar sem haldinn var 16.-18. janúar sl. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. febrúar 2012 - 6.2.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. febrúar2012. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í janúar 2012 - 6.2.2012

Í janúar 2012 voru gefið út 2 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Uppfærð frétt - Útgefin markaðsleyfi í janúar 2012 - 6.2.2012

Í janúar 2012 voru gefin út 23 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Multaq fær Z-merkingu - 6.2.2012

Ávísun lyfsins er nú bundin við sérfræðinga í hjartasjúkdómum. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - Topiramat - 4.2.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll sérlyf sem innihalda topiramat með viðbótarupplýsingum um tengsli lyfsins við fæðingargalla. Lesa meira

Afskráð lyf 1. febrúar 2012 - 1.2.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. febrúar 2012. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 1.2.2012

Uppfærsla á lyfjatextum lyfja sem innihalda tíbólón í samræmi við niðurstöður rannsókna. Lesa meira