Fréttir


Fréttir: 2012

Jólakveðja Lyfjastofnunar - 21.12.2012

Lyfjastofnun hefur ákveðið að verja andvirði jólakorta til góðgerðamála
Lesa meira

Afskráð lyf 1. janúar 2013 - 20.12.2012

Vóstar forðatöflur 75 mg 100 stk og Zocor (Lyfjaver) töflur 20 mg 98 stk

Lesa meira

Ólögleg verslun með lyf á netinu færist í vöxt - 20.12.2012

Framleiðsla og sala ólöglegra lyfja er arðbær en glæpsamleg. Alþjóðalögreglan Interpol hefur staðið fyrir aðgerðum til að sporna við ólöglegri lyfjasölu á netinu undir nafniu “Operation Pangea”. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - desember 2012 - 19.12.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í desember. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - desember 2012 - 19.12.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 11.-13. desember 2012. Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 19.12.2012

Lyfjastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 616 1444.

Listi yfir lyf sem talin eru hæf til vélskömmtunar uppfærður - 18.12.2012

Lyfjastofnun hefur endurskoðað lista yfir lyf sem má vélskammta
Lesa meira

Til heilbrigðisstarfsfólks – Sérmerking mikilvægra öryggisupplýsinga frá markaðsleyfishöfum - 18.12.2012

Mikilvægar öryggisupplýsingar og samkomulag Lyfjastofnunar og Frumtaka um sérmerkingu á sendingum til heilbrigðisstarfsfólks. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - 17.12.2012

Pinex Junior, endaþarmsstílar 250 mg og Pinex, endanþarmsstílar 500 mg í dönskum pakkningum Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Sérmerking öryggisupplýsinga sem sendar eru í samráði við Lyfjastofnun - 17.12.2012

Markaðsleyfishafar eru hvattir til að sækja um aðild að samkomulagi Lyfjastofnunar og Frumtaka Lesa meira

Fyrirhugað afnám S-merkinga á lyfjum - 11.12.2012

Samkvæmt 1. mgr. 8. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 má binda markaðsleyfi lyfs við notkun á sjúkrahúsum (S-merkt lyf). Að gefnu tilefni hefur Lyfjastofnun yfirfarið og endurmetið S-merkingar allra lyfja sem hafa íslenskt markaðsleyfi.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Zaditen - 11.12.2012

Undanþága fyrir Zaditen augndropa, lausn í stakskammtaíláti. Lesa meira

Öll lyf handa dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis verða lyfseðilsskyld - 10.12.2012

Lyfjastofnun hefur yfirfarið og endurmetið forsendur til sölu dýralyfja án lyfseðils.
Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 10.12.2012

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Anastrozole Bluefish, filmuhúðaðar töflur - 7.12.2012

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu á Anastrozole Bluefish, filmuhúðuðum töflum, 1 mg, 98 stk., í dansk/norskum pakkningum Lesa meira

Lyf sem innihalda tramadol verða eftirritunarskyld. - 7.12.2012

Vegna stöðugt vaxandi notkunar lyfja sem innihalda tramadol undanfarin ár og ábendinga um mögulega misnotkun þeirra, ákvað Lyfjastofnun að kanna hvort ástæða væri til að gera lyfin eftirritunarskyld.
Lesa meira

Settur forstjóri Lyfjastofnunar í morgunþætti RÚV um lyfjafalsanir - 5.12.2012

Helga Þórisdóttir, settur forstjóri Lyfjastofnunar, varar við lyfjakaupum á netinu í viðtali í morgunútvarpi RÚV þar sem fjallað var um falsaðan varning. Lesa meira

Lyfjagát - Tilkynningar frá markaðsleyfishöfum um aukaverkanir sem ekki eru alvarlegar - 4.12.2012

Markaðsleyfishafar þurfa ekki lengur að senda tilkynningar um aukaverkanir sem ekki eru alvarlegar. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2012 - 4.12.2012

Í nóvember 2012 voru gefin út 3 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2012 - 4.12.2012

Í nóvember 2012 voru gefin út 22 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Ibuxin. - 4.12.2012

Undanþága fyrir Ibuxin filmhúðaðar töflur.
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 4.12.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PRAC (Pharmacovigilance Risk Assessment Committee), hélt fund dagana 26. til 29. nóvember 2012. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2012 - 3.12.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. desember 2012
Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 30.11.2012

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt október og nóvember mánaða 2012. Lesa meira

Ný lyfjabúð – Apótek Suðurnesja - 30.11.2012

Ný lyfjabúð opnar að Hringbraut 99 í Reykjanesbæ
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, leggur til áætlun vegna lyfjaskorts hjá framleiðendum - 29.11.2012

Nýleg dæmi eru um lyfjaskort í Evrópsambandinu sem rekja má til vandkvæða sem koma upp hjá lyfjaframleiðendum. Lesa meira

Lyfjastofnun og Frumtök í samvinnu um merki - 29.11.2012

Sérstakt merki fyrir sendingar fræðsluefnis, sem er forsenda markaðsleyfis ákveðinna lyfja, og aðrar mikilvægar öryggisupplýsingar.

 

 

Lesa meira

Helga Þórisdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs, settur forstjóri Lyfjastofnunar - 29.11.2012

Helga Þórisdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Lyfjastofnunar, hefur verið settur forstjóri Lyfjastofnunar frá 1. október 2012 til maí loka 2013 Lesa meira

Áminning vegna lyfjaauglýsingar - 26.11.2012

Lyfjastofnun veitir Artasan ehf.  áminningu vegna brota á ákvæðum lyfjalaga og reglugerðar um lyfjaauglýsingar.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Lyfjastofnun - 22.11.2012

Á samvinnufundi um ástand lyfjamála kom fram að Lyfjastofnun myndi áfram leggja áherslu á að lyfjafyrirtækin skrái lyf sem nú eru í undanþágukerfinu, ekki hvað síst lyf sem einkum eru ætluð börnum. Jafnframt að allir sem hlut eiga að máli sameinist um að koma í veg fyrir tímabundinn skort á skráðum lyfjum, eftir því sem unnt er.
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - nóvember 2012 - 16.11.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 12. til 15. nóvember 2012. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Ný QRD staðalform fyrir dýralyf - 15.11.2012

Ný staðalform fyrir dýralyfjatexta hafa nú verið birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar en helsta breytingin er sú að búið er að samræma staðalform til notkunar fyrir miðlægt skráð lyf (CP-lyf) og lyf sem skráð eru með gagnkvæmri viðurkenningu (MRP/DCP-lyf).
Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - tímabundin undanþága fyrir Fontex - 15.11.2012

Breytt vörunúmer fyrir Fontex, dreifitöflu, 20 mg, 100 stk.
Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Staðlaðar þýðingar á ýmsum viðaukum fyrir miðlægt skráð lyf - 14.11.2012

Lyfjastofnun Evrópu birti nýlega staðlaðar þýðingar á textum sem notaðar eru í viðauka IV og viðauka vegna Article 127a. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Breyting á viðauka II í staðalformi lyfjatexta fyrir mannalyf - 14.11.2012

Viðauki II í staðalformi lyfjatexta fyrir miðlægt skráð mannalyf hefur verið uppfærður. Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 12.11.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PRAC, hélt fund dagana 29. til 31. október 2012.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - nóvember 2012 - 12.11.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.- 8. nóvember 2012. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í októberber 2012 - 8.11.2012

Í október 2012 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í október 2012 - 8.11.2012

Í október 2012 voru gefin út 19 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Athugasemdir Lyfjastofnunar vegna umfjöllunar um afskráningu geðlyfs - 7.11.2012

Vísað er til umfjöllunar í fjölmiðlum í gær og í dag um afskráningu lyfs af markaði. Að mati Lyfjastofnunar þarf að gera eftirfarandi athugasemdir við þessa umfjöllun:
Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Levodopum - 6.11.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda levodopum (N04BA02 og N04BA03)

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2012 - 6.11.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. nóvember 2012
Lesa meira

Lyfjalofttegundir frá Strandmöllen af markaði - 5.11.2012

Lyfjalofttegundir frá Strandmöllen verða felldar úr lyfjaskrám 1. desember næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Cardizem 60 mg töflur af markaði - 5.11.2012

Cardizem 60 mg töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. desember næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Cardizem Retard 120 mg og Cardizem Retard 180 mg verða áfram í lyfjaskrám. Lesa meira

Lyfjafræðinemar heimsækja Lyfjastofnun - 2.11.2012

Lyfjafræðinemar á 4. ári við Háskóla Ísland heimsóttu Lyfjastofnun 

Lesa meira

Nýtt skipurit Lyfjastofnunar - 1.11.2012

Nýtt skipurit Lyfjastofnunar tók gildi 1.11.2012. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Efexor Depot. - 31.10.2012

Nýtt vörunúmer fyrir Efexor Depot, hart forðahylki, 37,5 mg, 7 stk.
Lesa meira

Merking lyfja sem háð eru sérstökum skilyrðum eða öryggistakmörkunum - 30.10.2012

Frá 1. nóvember verða lyf sem háð eru sérstökum skilyrðum eða öryggiskröfum við notkun merkt í Lyfjaupplýsingum/Sérlyfjaskrá

Lesa meira

Opnun CESP kerfisins frestað - 30.10.2012

Vegna tæknilegra vandamála hefur opnun CESP kerfisins verið frestað

Lesa meira

Nýtt frá CMDh - október 2012 - 29.10.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í október.
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu rannsakar enn frekar annmarka á tilkynningum um lyfjagát frá lyfjafyrirtækinu Roche - 24.10.2012

Lyfjastofnun Evrópu hefur málsmeðferð, á meintum annmörkum á tilkynningum um lyfjagát frá lyfjafyrirtækinu Roche, að beiðni framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins Lesa meira

Lyfjastofnun tekur við markaðsleyfisumsóknum um rafræna umsóknargátt - 24.10.2012

Frá 29. október nk. er hægt að senda umsóknir um markaðsleyfi og breytingar á markaðsleyfum lyfja í MR, DC og landsskráningarferlum rafrænt um CESP gáttina. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu hefur lokið könnun á nýjum gögnum um öryggi bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) - 24.10.2012

Lyfjastofnun Evrópu EMA ályktar að ávinningur við notkun bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) sé meiri en áhættan. Lesa meira

Trilafon töflur af markaði - 24.10.2012

MSD hættir framleiðslu á Trilafon töflum Lesa meira

Athugasemdir Lyfjastofnunar vegna klínískrar lyfjarannsóknar á SagaPro - 23.10.2012

Lyfjastofnun hefur gert athugasemdir við túlkun niðurstaðna á klínískri lyfjarannsókn á fæðubótarefninu SagaPro
Lesa meira

Nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja - 23.10.2012

Samantekt um nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - október 2012 - 22.10.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 15. til 18. október 2012.

Lesa meira

Skýrsla EMA um sölu sýklalyfja handa dýrum - 17.10.2012

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt skýrslu um sölu sýklalyfja handa dýrum árið 2010.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP - október 2012 - 15.10.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 9.-11. október 2012. Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 15.10.2012

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt júlí og september mánaða 2012. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - birting upplýsinga í lyfjaskrám - 12.10.2012

Umsókn um birtingu upplýsinga í lyfjaskrám þarf að berast Lyfjastofnun og lyfjagreiðslunefnd að minnsta kosti einum mánuði fyrir áætlaða birtingu í lyfjaskrám Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Uppfærðar leiðbeiningar um sérstök skilyrði fyrir markaðssetningu - 11.10.2012

Leiðbeiningar um sérstök skilyrði fyrir markaðssetningu og forsendur eða takmarkanir vegna öryggis og verkunar við notkun lyfja hafa verið uppfærðar

Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 9.10.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PRAC, hélt fund dagana 3. til 5. september Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - tímabundin undanþága fyrir Aerius. - 4.10.2012

Ný vörunúmer fyrir Aerius filmhúðaðar töflur og mixtúru Lesa meira

Nýtt frá CMDh – september 2012 - 4.10.2012

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í september. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í september 2012 - 3.10.2012

Í september 2012 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í september 2012 - 3.10.2012

Í september 2012 voru gefin út 48 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný dýralyf á markað 1. október - 3.10.2012

Stutt samantekt um ný dýralyf á markaði 1. október 2012 Lesa meira

Nýtt frá CVMP - september 2012 - 3.10.2012

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 11.-13. september 2012. Lesa meira

Nýtt frá CHMP – september 2012 - 3.10.2012

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 17. til 20. september 2012 Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2012 - 3.10.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. október 2012

Lesa meira

Lyfjastofnun stóð fyrir fundum um lyfjagát 17. og 18. september sl. - 2.10.2012

Á fundunum var fjallað um nýju lyfjagátarlöggjöfina og auknar kröfur til markaðsleyfishafa um upplýsingar um öryggi í notkun lyfja og breyttar skilgreiningar á því hvað telst vera aukaverkun eða meintilvik.
Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Ný samþykkt staðalheiti - 1.10.2012

16 ný staðalheiti frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) samþykkt. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Orðalistar uppfærðir á vef Lyfjastofnunar - 20.9.2012

Uppfærsla á staðalheitum fyrir lyfjaform, pakkningar og íkomuleiðir lyfja frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM). Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Risedronatum - 19.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda risedronatum (M05BA07) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Allopurinolum - 19.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda allopurinolum (M04AA01) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Oxcarbazepinum - 19.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda oxcarbazepinum (N03AF02) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Carbamazepinum - 19.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda carbamazepinum (N03AF01) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Öryggisupplýsingar- Tramadolum - 17.9.2012

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda tramadolum (N02AX02) Lesa meira

Anervan hættir - 17.9.2012

Lyfjastofnun Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að hættan á alvarlegum aukaverkunum er meiri en ávinningurinn af notkun lyfja sem innihalda mepróbamat.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki - 14.9.2012

Föstudaginn 14. september tekur Sigrún Karlsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki.

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar í orðabanka - 13.9.2012

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar vistuð hjá orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
Lesa meira

Kynningarfundur um lyfjagát með starfsfólki lyfjafyrirtækja 18. september kl. 15:00 - 10.9.2012

Dagskrá fundar með starfsfólki lyfjafyrirtækja þriðjudaginn 18. september kl. 15:00

Lesa meira

Kynningarfundur um lyfjagát með lyfsöluleyfishöfum 17. september kl. 19:30 - 10.9.2012

Dagskrá fundar með lyfsöluleyfishöfum mánudaginn 17. september kl. 19:30 Lesa meira

Fundur um lyfjagát - Fundarboð til markaðsleyfishafa/umboðsmanna - 10.9.2012

Fundur fyrir markaðsleyfishafa og umboðsmenn þeirra vegna nýrrar löggjafar um lyfjagát í Evrópusambandinu verður haldinn í Lyfjastofnun þriðjudaginn 18. september kl 15:00. Dagskrá fundarins verður send út 10. september.

Lesa meira

Fundur um lyfjagát - Fundarboð til lyfsöluleyfishafa - 10.9.2012

Fundur fyrir lyfsöluleyfishafa vegna nýrrar löggjafar um lyfjagát í Evrópusambandinu verður haldinn í Lyfjastofnun mánudaginn 17. september kl 19:30. Dagskrá fundarins verður send út 10. september.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða - 7.9.2012

Föstudaginn 7. september  tekur Magnús Jónsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Höfða Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Kringlunni - 7.9.2012

Föstudaginn 7. september  tekur Jónína Salóme Jónsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Kringlunni Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Mosfellsbæ - 7.9.2012

Föstudaginn 7. september  tekur Andri Jónasson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Mosfellsbæ Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2012 - 6.9.2012

Í ágúst 2012 voru gefin út 6 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2012 - 6.9.2012

Í ágúst 2012 voru gefin út 45 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Íslensk þýðing á staðalheitum - 5.9.2012

Drög að nýjum íslenskum þýðingum á staðalheitum liggja nú fyrir Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2012 - 4.9.2012

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. september 2012

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júlí 2012 - 23.8.2012

Í júlí 2012 voru gefin út 3 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2012 - 23.8.2012

Í júlí 2012 voru gefin út 44 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

MabCampath afskráð - 15.8.2012

Markaðsleyfishafi hefur óskað eftir niðurfellingu markaðsleyfis MabCampath.
Lesa meira

Lækkun á einstökum skammti ondansetrons stungulyfja - 15.8.2012

Ondansetron getur haft áhrif á hjartsláttartakt. Mesti einstaki skammtur við gjöf í æð er 16 mg gefinn á 15 mínútum. Lesa meira

Afskráð lyf 1.sept 2012 - 13.8.2012

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1.september 2012.
Lesa meira

Typherix fellt úr lyfjaskrám – langvarandi birgðaskortur - 13.8.2012

Typherix stungulyf verður fellt úr lyfjaskrám 1. september næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Reglur um sölu lyfjaheildsala á lyfjum sem fallið hafa úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts. - 10.8.2012

Í kjölfar fyrirspurna lyfjaheildsala um hvaða reglur gildi um sölu lyfja sem fallið hafa úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts vilja Lyfjastofnun og lyfjagreiðslunefnd koma eftirfarandi á framfæri.
Lesa meira