Fréttir


Fréttir: desember 2011

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 29.12.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Ispaghula husk - Lyf á duftformi, unnin úr plantago ovata fræjum (ispaghula husk) og hætta á ofnæmi. Lesa meira

Brjóstafyllingar frá Frakklandi - 28.12.2011

Embætti landlæknis og Lyfjastofnun vilja koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri vegna umfjöllunar um franskar brjóstafyllingar Poly Implant Prothese (PIP). Lesa meira

Lyf sem innihalda virka efnið atomoxetín geta aukið hjartslátt og hækkað blóðþrýsting meira en áður var talið - 27.12.2011

Vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu, PhVWP, hefur samþykkt hertar varúðarreglur við notkun atomoxetíns, vegna hættu á klínískt mikilvægri hækkun á blóðþrýstingi og hjartsláttartíðni. Lesa meira

Innköllun á Optimol augndropum - 27.12.2011

Santen Oy hefur í samráði við Lyfjastofnun ákveðið að innkalla tólf lotur af Optimol augndropum 2,5 mg/ml og 5 mg/ml Lesa meira

Lyfjastofnun fylgist með upplýsingum um silikonfyllta brjóstapúða - 21.12.2011

Lyfjastofnun ráðleggur konum sem fengið hafa silikonfyllta brjóstapúða að hafa samráð við sinn skurðlækni. Enn sem komið er er ekkert sem bendir til að fjarlægja þurfi alla slíka púða. Lesa meira

Afskráð lyf 1. janúar 2012 - 20.12.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. janúar 2012. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - desember 2011 - 19.12.2011

Skýrsla frá fundi hópsins sem haldinn var í desember Lesa meira

Niðurfelling lyfja af undanþágulista - 19.12.2011

27 vörunúmer verða felld af undanþágulista 1. apríl 2012. Eftir þann tíma verður sala lyfjanna ekki heimil nema fyrir liggi samþykki Lyfjastofnunar. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - desember 2011 - 19.12.2011

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 12. til 15. desember 2011 Lesa meira

Teveten af markaði - 15.12.2011

Teveten verður fellt úr lyfjaskrám 1. janúar 2012. Lesa meira

Orudis hlaup af markaði - 12.12.2011

Orudis hlaup verður fellt úr lyfjaskrám 1. janúar 2012. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - desember 2011 - 12.12.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.-8. desember 2011. Lesa meira

Alka-Seltzer af skrá - 8.12.2011

Alka-Seltzer verður afskráð 1. janúar 2012. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2011 - 8.12.2011

Í nóvember 2011 voru gefið út 5 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (nýr styrkleiki) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2011 - 8.12.2011

Í nóvember 2011 voru gefin út 53 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2011 - 2.12.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. desember 2011. Lesa meira