Fréttir


Fréttir: nóvember 2011

Lágskammta naltrexon (Low Dose Naltrexone) - 29.11.2011

Á síðustu árum hefur verið reynt að meðhöndla nokkra langvinna eða ólæknandi sjúkdóma með lágum skömmtum naltrexons. Lesa meira

Lyfsalan Vopnafirði flytur - 28.11.2011

Lyfsalan Vopnafirði flytur að Hafnarbyggð 4 Lesa meira

Nýtt frá PhVWP - nóvember 2011 - 24.11.2011

Vinnuhópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PhVWP, hefur sent frá sér fundargerð nóvember fundar sem haldinn var 14.-16 nóvember sl. Lesa meira

Afskráð lyf 1. desember 2011 - 23.11.2011

Lyf sem verður afskráð 1. desember 2011. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu uppfærir upplýsingar um öryggi Pradaxa - 18.11.2011

Í fréttatilkynningu sem lyfjastofnun Evrópu, EMA, birti í dag 18.11.2011 segir að stofnunin hafi uppfært öryggisupplýsingar lyfsins Pradaxa Lesa meira

Nýtt frá CHMP - nóvember 2011 - 18.11.2011

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 14. til 17. nóvember 2011 Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 17.11.2011

Lyfjastofnun óskar að ráða lyfjafræðing í upplýsingadeild. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 14.11.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll lyf sem innihalda cítalópram. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 14.11.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Geðrofslyf, hefðbundin og óhefðbundin. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - nóvember 2011 - 11.11.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. nóvember Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð föstudaginn 11. nóvember 2011 - 10.11.2011

Starfsdagur Lyfjastofnunar verður haldinn föstudaginn 11. nóvember. Af þeim sökum verður stofnunin lokuð allan þann dag. Lesa meira

Ársskýrsla CMDv - 9.11.2011

CMDv (Mutual Recognition and Decentralised Procedures – Veterinary) hefur birt ársskýrslu 2010 Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 9.11.2011

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt september og október mánaða. Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 8.11.2011

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í október 2011 - 3.11.2011

Í október 2011 voru gefin út 46 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Útgefið markaðsleyfi fyrir dýralyf í október 2011 - 3.11.2011

Í október 2011 var gefið út 1 nýtt markaðsleyfi fyrir dýralyf (nýr styrkleiki) á Íslandi. Lesa meira

Viðbrögð við lyfjaskorti - reynsla af verkferli - 2.11.2011

Í desember 2010 komu Lyfjastofnun og lyfjainnflytjendur sér saman um verkferil til að bregðast við tilfallandi lyfjaskorti.

Lesa meira

Reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá - 1.11.2011

Reglum um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá nr. 635/2011 hefur verið breytt. Breytingin er fólgin í því að gildistöku tiltekinna atriða er seinkað til 1. febrúar 2012.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2011 - 1.11.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. nóvember 2011. Lesa meira