Fréttir


Fréttir: september 2011

Nýtt frá PhVWP - september 2011 - 29.9.2011

Vinnuhópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PhVWP, hefur sent frá sér skýrslu septembermánaðar. Lesa meira

Ekki hlutverk Lyfjastofnunar að viðurkenna Hydroxycut Hardcore - 27.9.2011

Lyfjastofnun metur hvort vara sem kemur til flokkunar skuli skilgreind sem lyf. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - september 2011 - 26.9.2011

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu hélt fund dagana 19. til 22. september 2011 Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu mælir með takmörkun á notkun lyfsins Multaq® - 26.9.2011

Í ályktun sérfræðinganefndar Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, kemur fram að kostir lyfsins vegi upp mögulega áhættu við notkun hjá vissum hópi sjúklinga með gáttatif. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - september 2011 - 23.9.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 13.-15. september 2011 Lesa meira

Vefur Lyfjastofnunar Evrópu liggur niðri dagana 23. til 25. september 2011 - 23.9.2011

Vefur Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, liggur niðri frá kl. 18 föstudaginn 23. 9. fram til morguns mánudaginn 26. september 2011. Lesa meira

Afskráð lyf 1. október 2011 - 23.9.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. október 2011. Lesa meira

Enalapríl Portfarma af skrá - 13.9.2011

Enalapríl Portfarma verður afskráð 1. október 2011. Lesa meira

Ný staðalform lyfjatexta fyrir lyf ætluð mönnum hafa verið birt - 12.9.2011

Ný staðalform miðlægt skráðra lyfja fyrir lyf ætluð mönnum voru birt í júlí sl. Ný staðalform lyfja handa mönnum, sem skráð eru MR/DC-skráningu voru birt 30. ágúst. Lesa meira

Tilkynntar aukaverkanir fyrri hluta árs 2011 - 7.9.2011

Lyfjastofnun hefur móttekið 95 tilkynningar um mögulegar aukaverkanir eða skort á verkun lyfja á Íslandi fyrri hluta ársins 2011. Til samanburðar barst 191 tilkynning allt árið 2010. Lesa meira

Oestradiol vefjalyf verður ekki fáanlegt - 7.9.2011

Framleiðslu hætt á Oestradiol vefjalyfi sem flutt hefur verið inn gegn undanþágu. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 6.9.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda virka efnið hýdróklórtíazíð eða í blöndu með ACE-hemli eða Angiotensin II viðtakablokka og fyrir ACE- hemlana spiralpríl, delapríl og fosinopríl og notkun á meðgöngu og samhliða brjóstagjöf. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 6.9.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Beta-blokkar til staðbundinnar notkunar í augu og hætta á altækum (systemic) aukaverkunum. Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í ágúst 2011 - 5.9.2011

Í ágúst 2011 voru gefin út 35 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í ágúst 2011 - 5.9.2011

Í ágúst 2011 voru gefin út 6 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2011 - 2.9.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. september 2011. Lesa meira