Fréttir


Fréttir: ágúst 2011

Mistök við afgreiðslu lyfs í lyfjabúð - mikilvægi fylgiseðla lyfja - 29.8.2011

Vegna fyrirspurna sem Lyfjastofnun hafa borist um mistök við afgreiðslu á Nitromex tungurótartöflum í lyfjabúð sem fjölmiðlar hafa greint frá að undanförnu skal upplýst að um var að ræða lausasölulyf en ekki afgreiðslu gegn lyfseðli læknis.

Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 26.8.2011

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður. Lesa meira

Afskráð lyf 1. september 2011 - 25.8.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð 1. september 2011. Lesa meira

Mistök við afgreiðslu lyfs í lyfjabúð - mikilvægi fylgiseðla lyfja - 19.8.2011

Vegna fyrirspurna sem Lyfjastofnun hafa borist um mistök við afgreiðslu á Nitromex tungurótartöflum í lyfjabúð sem fjölmiðlar hafa greint frá að undanförnu skal upplýst að um var að ræða lausasölulyf en ekki afgreiðslu gegn lyfseðli læknis.

Lesa meira

Lyfjastofnun vekur athygli á mikilvægi fylgiseðilsins og hvetur notendur lyfja til að kynna sér efni þeirra vandlega áður en notkun lyfs hefst. - 19.8.2011

Mjög mikilvægt er að kynna sér vel efni fylgiseðla lyfja.

Þar er að finna upplýsingar um rétta notkun lyfja, auk upplýsinga sem komið geta í veg fyrir óþarfa eða skaðlega notkun, ásamt öðru sem stuðlar að öryggi við notkun lyfja.

Lesum_Fylgisedilinn

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, sendir frá sér viðvörun vegna lyfja sem innihalda píóglítazón - 10.8.2011

EMA mælir með nýjum öryggisupplýsingum fyrir píóglítazón vegna lítilsháttar aukinnar hættu á krabbameini í þvagblöðru samfara notkun lyfsins. Lesa meira

Fundargerðir PhVWP - júní og júlí 2011 - 10.8.2011

Frá nefnd Evrópusambandsins um aukaverkanir, PhVWP, í júní og júlí Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júlí 2011 - 4.8.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn , CHMP, hélt fund dagana 18.-21. júlí sl. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - júlí 2011 - 3.8.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 12.-14. júlí sl. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júní 2011 - 3.8.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. júní sl. Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í júlí 2011 - 3.8.2011

Í júlí 2011 voru gefin út 35 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í júlí 2011 - 3.8.2011

Í júlí 2011 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst 2011 - 2.8.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. ágúst 2011. Lesa meira