Fréttir


Fréttir: júlí 2011

Afskráð lyf 1. ágúst 2011 - 25.7.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. ágúst 2011. Lesa meira

Sérfræðinganefnd ályktar um Pandemrix - 22.7.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu leggur til að Pandemrix verði ekki gefið börnum og unglingum nema í undantekningartilvikum. Lesa meira

Eusaprim mixtúra kemur í stað Primazol mixtúru - 21.7.2011

Eusaprim mixtúra er nú fáanleg. Lesa meira

Skortur á Chloromycetin augnsmyrsli - 21.7.2011

Augnsmyrsl frá Noregi verður sett á undanþágulista 1. ágúst. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2011 - 4.7.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júlí 2011. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í júní 2011 - 4.7.2011

Í júní 2011 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi. Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í júní 2011 - 4.7.2011

Í júní 2011 voru gefin út 21 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Lyjastofnun gefur út inn- og útflutningsleyfi fyrir ávana- og fíkniefni - 1.7.2011

Með gildistöku nýrrar gjaldskrár verður innheimt gjald fyrir útgáfu inn- og útflutningsleyfa fyrir ávana- og fíkniefni. Lesa meira

Ný gjaldskrá Lyfjastofnunar - 1.7.2011

Gjaldskrá nr. 635/2011 fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur sem Lyfjastofnun innheimtir hefur öðlast gildi. Lesa meira

Tengsl á milli drómasýki og bólusetningar með Pandemrix í Svíþjóð - 1.7.2011

Árið 2010 fékk sænska lyfjastofnunin óvenju margar tilkynningar um tilfelli drómasýki hjá börnum og unglingum. Lesa meira