Fréttir


Fréttir: apríl 2011

Niðurfelling IS viðskeytis í markaðsleyfisnúmerum miðlægt skráðra lyfja - 29.4.2011

Frá og með 1. maí 2011 mun Lyfjastofnun hætta að nota „/IS“ sem viðskeyti við markaðsleyfisnúmer miðlægt skráðra lyfja. Markaðsleyfisnúmerin verða því hin sömu og markaðsleyfisnúmer lyfjanna í Evrópusambandinu Lesa meira

Valpress Comp - Tímabundið í norskum umbúðum - Annað heiti - 29.4.2011

Vegna tafa á afhendingu Valpress Comp hefur Lyfjastofnun veitt tímabundna heimild til sölu lyfsins í norskum umbúðum.

Lesa meira

Afskráð lyf 1. maí 2011 - 26.4.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. maí 2011. Lesa meira

Primazol af skrá - 20.4.2011

Primazol mixtúra verður afskráð 1. maí 2011. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - apríl 2011 - 19.4.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 11.-14. apríl sl.

Lesa meira

Betri leit á serlyfjaskrá.is - 12.4.2011

Nú hafa leitarmöguleikar í Lyfjaupplýsingum/Sérlyfjaskrá (www.serlyfjaskra.is) verið bættir umtalsvert.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - apríl 2011 - 11.4.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 5.-7. apríl sl. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í mars 2011 - 11.4.2011

Í mars 2011 voru gefin út 23 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í mars 2011 - 11.4.2011

Í mars voru gefin út 48 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn Lesa meira

Ný lyf á markað 1. apríl 2011 - 4.4.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. apríl 2011. Lesa meira

Birting ATC-flokkunarkerfis á vef Lyfjastofnunar - 1.4.2011

Hingað til hefur Lyfjastofnun einungis birt ATC-flokka sem tengjast lyfjum sem eru með íslenskt markaðsleyfi og markaðssett hér á landi. Nú hefur Lyfjastofnun ákveðið að birta ATC-flokkunarkerfið í heild sinni.

Lesa meira