Fréttir


Fréttir: mars 2011

Framleiðslu Pulmicort innúðalyfs, dreifu hætt - 30.3.2011

AstraZeneca hefur ákveðið að hætta framleiðslu á Pulmicort innúðalyfi, dreifu. Lesa meira

Afskráð lyf 1. apríl 2011 - 24.3.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. apríl 2011. Lesa meira

Ný leit á vef Lyfjastofnunar - 23.3.2011

Vakin er athygli á að leit á vefsíðunni www.lyfjastofnun.is hefur verið endurbætt. Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2011 - 23.3.2011

Vegna sumarfría mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 20. júní 2011 til 2. ágúst 2011.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP - mars 2011 - 23.3.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 14.-17. mars sl. Lesa meira

EU Clinical Trial register vefsvæðið opnað - 22.3.2011

Lyfjastofnun Evrópu opnar vefsvæðið „EU clinical trial register“ í dag. Þessi skrá veitir almenningi aðgang að upplýsingum um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum sem hafa fengið samþykki í einhverjum af 27 Evrópusambandslöndunum, Íslandi, Liechtenstein eða Noregi.

Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 22.3.2011

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt frá fundunum í janúar og febrúar. Lesa meira

Nitromex tungurótartöflur af markaði - Nitroglycerin DAK tungurótartöflur verða markaðssettar - 18.3.2011

Gert er ráð fyrir að Nitroglycerin DAK tungurótartöflur verði fáanlegar í síðasta lagi 1. maí nk. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - mars 2011 - 16.3.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-11. mars sl. Lesa meira

Lanexat af markaði - 15.3.2011

Lanexat stungulyf, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. apríl 2011. Lesa meira

Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - 14.3.2011

Velferðarráðuneytið kvað nýlega upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru um þá ákvörðun Lyfjastofnunar að óheimilt sé að lyfjaútibú í flokki 2 þjónusti lyfjaútibú í flokki 3. Lesa meira

Til umsækjenda um markaðsleyfi lyfja - Laus DCP slot - 14.3.2011

Laus DCP slot með Ísland sem viðmiðunarland Lesa meira

Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - 11.3.2011

Velferðarráðuneytið kvað nýlega upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru um þá ákvörðun Lyfjastofnunar að óheimilt sé að reka lyfjabúðir sem lyfjaútibú annan hvern laugardag. Lesa meira

Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - 11.3.2011

Velferðarráðuneytið kvað nýlega upp úrskurð vegna tveggja stjórnsýslukæra um þá ákvörðun Lyfjastofnunar að óheimilt sé að færa lyfjaútibú niður um flokk í fjarveru lyfjafræðings. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í febrúar 2011 - 11.3.2011

Í febrúar voru gefin út 9 ný markaðsleyfi dýralyfja Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í febrúar 2011 - 11.3.2011

Í febrúar voru gefin út 29 ný markaðsleyfi lyfja fyrir menn Lesa meira

Til dýralækna - lyfjagát dýralyfja - 10.3.2011

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) birti 1. mars sl. 8. yfirlit um lyfjagát dýralyfja, sem spannar árið 2010. Einkum er fjallað um miðlægt skráð lyf. Lesa meira

Amoxicillin Mylan mixtúrukyrni - tvær pakkningastærðir af markaði - 9.3.2011

60 ml og 200 ml pakkningar af Amoxicillin Mylan mixtúrukyrni verða felldar úr lyfjaskrám 1. apríl 2011.

Lesa meira

Lyfjastofnun bannar fullyrðingu Artasan ehf. um Nicotinell lausasölulyf á heimasíðu - 4.3.2011

Meðal hlutverka Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með lyfjaauglýsingum og sjá til þess að kynning og dreifing lyfja sé í samræmi við gildandi lög og reglur, sbr. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. lyfjalaga nr. 93/1994. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. mars 2011 - 3.3.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. mars 2011. Lesa meira