Fréttir


Fréttir: febrúar 2011

Nýtt frá CMDh - febrúar 2011 - 28.2.2011

Skýrsla frá fundi hópsins sem haldinn var í febrúar sl. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Akranesi - 28.2.2011

Föstudaginn 25. febrúar tók Guðmundur Örn Guðmundsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Akranesi

Afskráð lyf 1. mars 2011 - 24.2.2011

Lyf og lyfjaform sem verða afskráð 1. mars 2011. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - febrúar 2011 - 23.2.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 14.-17. febrúar sl. Lesa meira

Upplýsingar til dýralækna - 23.2.2011

Áætlun um ráðstafanir gegn ónæmi baktería fyrir sýklalyfjum Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 15.2.2011

Starfsáætlun CMDv fyrir 2011 hefur verið birt á vef HMA Lesa meira

Lomudal Nasal af skrá - 14.2.2011

Lomudal Nasal nefúði verður afskráður 1. mars 2011. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í janúar 2011 - 11.2.2011

Í janúar voru gefin út 6 ný markaðsleyfi dýralyfja Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í janúar 2011 - 10.2.2011

Í janúar voru gefin út 23 ný markaðsleyfi lyfja fyrir menn Lesa meira

Upplýsingar til dýralækna - 10.2.2011

Vefur Lyfjastofnunar Evrópu Lesa meira

Fréttatilkynning frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um eftirlit með lækningatækjum - 10.2.2011

Framkvæmdastjóri heilbrigðis og neytendamála hjá Evrópusambandinu, John Dalli, hefur kallað eftir aðgerðum að hálfu Evrópusambandsríkjanna til þess að auka framkvæmd og eftirlit með lögum Evrópusambandsins varðandi lækningatæki. Lesa meira

Verðeftirlit með lyfjasölum dýralækna - Lyfjaverð yfir leyfilegu hámarksverði - 9.2.2011

Dagana 15. og 16. desember sl. fór Lyfjastofnun í verðeftirlit hjá nokkrum lyfjasölum dýralækna á Norðurlandi.

Lesa meira

Garamycin augndropar af skrá - 9.2.2011

Garamycin augndropar verða afskráðir 1. mars 2011. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 8.2.2011

Öryggisupplýsingar Uppfærsla á lyfjatextum: Sérhæfð beta-2-adrenvirk lyf (langvirkir beta-örvar (LABAs)) Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 8.2.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Flúrókínólónar (fluoroquinolones) Lesa meira

Vegvísir EMA til ársins 2015 - 8.2.2011

Lyfjastofnun Evrópu gefur út vegvísi til ársins 2015 Lesa meira

Upplýsingar til dýralækna - 7.2.2011

Vefur Lyfjastofnunar býður upp á RSS fréttaveitu eða efnisstraum. Fréttaveitan sendir nýjusta fréttir sem birtast á vef Lyfjastofnunar. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. febrúar 2011 - 3.2.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. febrúar 2011. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 3.2.2011

Breytingar á ATC flokkunarkerfi lyfja fyrir menn. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - 1.2.2011

Starfsáætlun CMDh fyrir 2011 hefur verið birt á vef HMA Lesa meira