Fréttir


Fréttir: janúar 2011

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 28.1.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Barksterar til innöndunar eða notkunar í nef Lesa meira

Aukaverkanir af völdum cidofovir - 27.1.2011

Norska lyfjastofnunin varar við „off-label“ notkun á lyfinu Vistide Lesa meira

Nýtt frá CMDh - janúar 2011 - 27.1.2011

Skýrsla frá fundi hópsins sem haldinn var í janúar Lesa meira

Afskráð lyf 1. febrúar 2011 - 27.1.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. febrúar 2011.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - janúar 2011 - 26.1.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 11.-13. janúar sl. Lesa meira

Verucid hlaup af skrá - 25.1.2011

Verucid hlaup verður afskráð 1. febrúar 2011. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - janúar 2011 - 25.1.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 17.-21. janúar sl. Lesa meira

Lamisil húðúði af skrá - 24.1.2011

Lamisil húðúði 1% verður afskráður 1. febrúar 2011. Lesa meira

Gadólíníum skuggaefni, varúðarreglur vegna hættu á NSF - 20.1.2011

Sérfræðinefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hefur metið gadólíníum skuggaefni (GdCAs, Gadolinium-containing Contrast Agents) með tilliti til hættu á NSF (Nephrogenic Systemic Fibrosis).

Niðurstaða nefndarinnar var að skipta mætti skuggaefnunum í 3 áhættuflokka m.t.t. NSF og fylgja beri ákveðnum varúðarreglum við notkun þeirra, háð áhættuflokki.

Lesa meira

Upplýsingar til dýralækna - 20.1.2011

Ný útgáfa af Lyfjaupplýsingum/Sérlyfjaskrá hefur verið opnuð á vefnum undir slóðinni www.serlyfjaskra.is Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - 20.1.2011

Íslensk þýðing á QRD staðalformi fyrir lyf ætluð mönnum, til umsagnar.

Vegna fyrirhugaðrar uppfærslu á QRD staðalformum er hagsmunaaðilum boðið að senda Lyfjastofnun athugasemdir við íslenska þýðingu Lesa meira

Otrivin nefdropar af skrá - 20.1.2011

Otrivin nefdropar verða afskráðir 1. febrúar 2011. Lesa meira

Fucithalmic augndropar 5 g af markaði - 17.1.2011

Upplýsingar um Fucithalmic augndropa í 5 g túpu verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar 2011.

Lesa meira

Alprazolam Mylan 1 mg af markaði - 13.1.2011

Upplýsingar um Alprazolam Mylan 1 mg töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar 2011. Lesa meira

Lamotrin dreifitöflur 200 mg af markaði - 11.1.2011

Upplýsingar um Lamotrin dreifitöflur 200 mg verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar 2011. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. janúar 2011 - 7.1.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. janúar 2011. Lesa meira

Pinex Forte í stað Pinex Comp Forte - 7.1.2011

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu Pinex Forte endaþarmsstíla í stað Pinex Comp Forte endaþarmsstíla til að koma í veg fyrir skort.

Lesa meira

Serlyfjaskra.is - 6.1.2011

Ný útgáfa af Lyfjaupplýsingum/Sérlyfjaskrá hefur verið opnuð á vefnum undir slóðinni serlyfjaskra.is

Lesa meira