Fréttir


Fréttir: 2011

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 29.12.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Ispaghula husk - Lyf á duftformi, unnin úr plantago ovata fræjum (ispaghula husk) og hætta á ofnæmi. Lesa meira

Brjóstafyllingar frá Frakklandi - 28.12.2011

Embætti landlæknis og Lyfjastofnun vilja koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri vegna umfjöllunar um franskar brjóstafyllingar Poly Implant Prothese (PIP). Lesa meira

Lyf sem innihalda virka efnið atomoxetín geta aukið hjartslátt og hækkað blóðþrýsting meira en áður var talið - 27.12.2011

Vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu, PhVWP, hefur samþykkt hertar varúðarreglur við notkun atomoxetíns, vegna hættu á klínískt mikilvægri hækkun á blóðþrýstingi og hjartsláttartíðni. Lesa meira

Innköllun á Optimol augndropum - 27.12.2011

Santen Oy hefur í samráði við Lyfjastofnun ákveðið að innkalla tólf lotur af Optimol augndropum 2,5 mg/ml og 5 mg/ml Lesa meira

Lyfjastofnun fylgist með upplýsingum um silikonfyllta brjóstapúða - 21.12.2011

Lyfjastofnun ráðleggur konum sem fengið hafa silikonfyllta brjóstapúða að hafa samráð við sinn skurðlækni. Enn sem komið er er ekkert sem bendir til að fjarlægja þurfi alla slíka púða. Lesa meira

Afskráð lyf 1. janúar 2012 - 20.12.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. janúar 2012. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - desember 2011 - 19.12.2011

Skýrsla frá fundi hópsins sem haldinn var í desember Lesa meira

Niðurfelling lyfja af undanþágulista - 19.12.2011

27 vörunúmer verða felld af undanþágulista 1. apríl 2012. Eftir þann tíma verður sala lyfjanna ekki heimil nema fyrir liggi samþykki Lyfjastofnunar. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - desember 2011 - 19.12.2011

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 12. til 15. desember 2011 Lesa meira

Teveten af markaði - 15.12.2011

Teveten verður fellt úr lyfjaskrám 1. janúar 2012. Lesa meira

Orudis hlaup af markaði - 12.12.2011

Orudis hlaup verður fellt úr lyfjaskrám 1. janúar 2012. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - desember 2011 - 12.12.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.-8. desember 2011. Lesa meira

Alka-Seltzer af skrá - 8.12.2011

Alka-Seltzer verður afskráð 1. janúar 2012. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2011 - 8.12.2011

Í nóvember 2011 voru gefið út 5 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf (nýr styrkleiki) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2011 - 8.12.2011

Í nóvember 2011 voru gefin út 53 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2011 - 2.12.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. desember 2011. Lesa meira

Lágskammta naltrexon (Low Dose Naltrexone) - 29.11.2011

Á síðustu árum hefur verið reynt að meðhöndla nokkra langvinna eða ólæknandi sjúkdóma með lágum skömmtum naltrexons. Lesa meira

Lyfsalan Vopnafirði flytur - 28.11.2011

Lyfsalan Vopnafirði flytur að Hafnarbyggð 4 Lesa meira

Nýtt frá PhVWP - nóvember 2011 - 24.11.2011

Vinnuhópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PhVWP, hefur sent frá sér fundargerð nóvember fundar sem haldinn var 14.-16 nóvember sl. Lesa meira

Afskráð lyf 1. desember 2011 - 23.11.2011

Lyf sem verður afskráð 1. desember 2011. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu uppfærir upplýsingar um öryggi Pradaxa - 18.11.2011

Í fréttatilkynningu sem lyfjastofnun Evrópu, EMA, birti í dag 18.11.2011 segir að stofnunin hafi uppfært öryggisupplýsingar lyfsins Pradaxa Lesa meira

Nýtt frá CHMP - nóvember 2011 - 18.11.2011

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 14. til 17. nóvember 2011 Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 17.11.2011

Lyfjastofnun óskar að ráða lyfjafræðing í upplýsingadeild. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 14.11.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum fyrir öll lyf sem innihalda cítalópram. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 14.11.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Geðrofslyf, hefðbundin og óhefðbundin. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - nóvember 2011 - 11.11.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. nóvember Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð föstudaginn 11. nóvember 2011 - 10.11.2011

Starfsdagur Lyfjastofnunar verður haldinn föstudaginn 11. nóvember. Af þeim sökum verður stofnunin lokuð allan þann dag. Lesa meira

Ársskýrsla CMDv - 9.11.2011

CMDv (Mutual Recognition and Decentralised Procedures – Veterinary) hefur birt ársskýrslu 2010 Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 9.11.2011

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt september og október mánaða. Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 8.11.2011

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í október 2011 - 3.11.2011

Í október 2011 voru gefin út 46 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Útgefið markaðsleyfi fyrir dýralyf í október 2011 - 3.11.2011

Í október 2011 var gefið út 1 nýtt markaðsleyfi fyrir dýralyf (nýr styrkleiki) á Íslandi. Lesa meira

Viðbrögð við lyfjaskorti - reynsla af verkferli - 2.11.2011

Í desember 2010 komu Lyfjastofnun og lyfjainnflytjendur sér saman um verkferil til að bregðast við tilfallandi lyfjaskorti.

Lesa meira

Reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá - 1.11.2011

Reglum um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá nr. 635/2011 hefur verið breytt. Breytingin er fólgin í því að gildistöku tiltekinna atriða er seinkað til 1. febrúar 2012.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2011 - 1.11.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. nóvember 2011. Lesa meira

Nýtt frá PhVWP - október 2011 - 27.10.2011

Vinnuhópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PhVWP, hefur sent frá sér fundargerð október fundar sem haldinn var 17.-19 október sl. Lesa meira

Afskráð lyf 1. nóvember 2011 - 25.10.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. nóvember 2011. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, sendir frá sér fréttatilkynningu um pióglítazón - 24.10.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, staðfestir að kostir pióglítazóns vegi upp áhættuna af notkun þess fyrir ákveðinn hóp sjúklinga. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - október 2011 - 24.10.2011

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu, CHMP, hélt fund dagana 17. til 20. október 2011 Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, hefur látið innkalla nokkrar framleiðslulotur af Advagraf® 0,5 mg forðahylkjum - 23.10.2011

Engin af þessum framleiðslulotum hefur verið í dreifingu á Íslandi. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - október 2011 - 18.10.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 11.-13. október 2011 Lesa meira

Heminevrin mixtúra af markaði - 12.10.2011

Heminevrin mixtúra verður felld úr lyfjaskrám 1. nóvember 2011. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í september 2011 - 5.10.2011

Í september 2011 voru gefin út 58 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í september 2011 - 5.10.2011

Í september 2011 voru gefin út 10 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Keflavík - 3.10.2011

Laugardaginn 1.október sl. tók Sigríður Pálína Arnardóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Keflavík

Ný lyf á markað 1. október 2011 - 3.10.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. október 2011. Lesa meira

Nýtt frá PhVWP - september 2011 - 29.9.2011

Vinnuhópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PhVWP, hefur sent frá sér skýrslu septembermánaðar. Lesa meira

Ekki hlutverk Lyfjastofnunar að viðurkenna Hydroxycut Hardcore - 27.9.2011

Lyfjastofnun metur hvort vara sem kemur til flokkunar skuli skilgreind sem lyf. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - september 2011 - 26.9.2011

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu hélt fund dagana 19. til 22. september 2011 Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu mælir með takmörkun á notkun lyfsins Multaq® - 26.9.2011

Í ályktun sérfræðinganefndar Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, kemur fram að kostir lyfsins vegi upp mögulega áhættu við notkun hjá vissum hópi sjúklinga með gáttatif. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - september 2011 - 23.9.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 13.-15. september 2011 Lesa meira

Vefur Lyfjastofnunar Evrópu liggur niðri dagana 23. til 25. september 2011 - 23.9.2011

Vefur Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, liggur niðri frá kl. 18 föstudaginn 23. 9. fram til morguns mánudaginn 26. september 2011. Lesa meira

Afskráð lyf 1. október 2011 - 23.9.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. október 2011. Lesa meira

Enalapríl Portfarma af skrá - 13.9.2011

Enalapríl Portfarma verður afskráð 1. október 2011. Lesa meira

Ný staðalform lyfjatexta fyrir lyf ætluð mönnum hafa verið birt - 12.9.2011

Ný staðalform miðlægt skráðra lyfja fyrir lyf ætluð mönnum voru birt í júlí sl. Ný staðalform lyfja handa mönnum, sem skráð eru MR/DC-skráningu voru birt 30. ágúst. Lesa meira

Tilkynntar aukaverkanir fyrri hluta árs 2011 - 7.9.2011

Lyfjastofnun hefur móttekið 95 tilkynningar um mögulegar aukaverkanir eða skort á verkun lyfja á Íslandi fyrri hluta ársins 2011. Til samanburðar barst 191 tilkynning allt árið 2010. Lesa meira

Oestradiol vefjalyf verður ekki fáanlegt - 7.9.2011

Framleiðslu hætt á Oestradiol vefjalyfi sem flutt hefur verið inn gegn undanþágu. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 6.9.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda virka efnið hýdróklórtíazíð eða í blöndu með ACE-hemli eða Angiotensin II viðtakablokka og fyrir ACE- hemlana spiralpríl, delapríl og fosinopríl og notkun á meðgöngu og samhliða brjóstagjöf. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 6.9.2011

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Beta-blokkar til staðbundinnar notkunar í augu og hætta á altækum (systemic) aukaverkunum. Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í ágúst 2011 - 5.9.2011

Í ágúst 2011 voru gefin út 35 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í ágúst 2011 - 5.9.2011

Í ágúst 2011 voru gefin út 6 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2011 - 2.9.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. september 2011. Lesa meira

Mistök við afgreiðslu lyfs í lyfjabúð - mikilvægi fylgiseðla lyfja - 29.8.2011

Vegna fyrirspurna sem Lyfjastofnun hafa borist um mistök við afgreiðslu á Nitromex tungurótartöflum í lyfjabúð sem fjölmiðlar hafa greint frá að undanförnu skal upplýst að um var að ræða lausasölulyf en ekki afgreiðslu gegn lyfseðli læknis.

Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 26.8.2011

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður. Lesa meira

Afskráð lyf 1. september 2011 - 25.8.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð 1. september 2011. Lesa meira

Mistök við afgreiðslu lyfs í lyfjabúð - mikilvægi fylgiseðla lyfja - 19.8.2011

Vegna fyrirspurna sem Lyfjastofnun hafa borist um mistök við afgreiðslu á Nitromex tungurótartöflum í lyfjabúð sem fjölmiðlar hafa greint frá að undanförnu skal upplýst að um var að ræða lausasölulyf en ekki afgreiðslu gegn lyfseðli læknis.

Lesa meira

Lyfjastofnun vekur athygli á mikilvægi fylgiseðilsins og hvetur notendur lyfja til að kynna sér efni þeirra vandlega áður en notkun lyfs hefst. - 19.8.2011

Mjög mikilvægt er að kynna sér vel efni fylgiseðla lyfja.

Þar er að finna upplýsingar um rétta notkun lyfja, auk upplýsinga sem komið geta í veg fyrir óþarfa eða skaðlega notkun, ásamt öðru sem stuðlar að öryggi við notkun lyfja.

Lesum_Fylgisedilinn

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, sendir frá sér viðvörun vegna lyfja sem innihalda píóglítazón - 10.8.2011

EMA mælir með nýjum öryggisupplýsingum fyrir píóglítazón vegna lítilsháttar aukinnar hættu á krabbameini í þvagblöðru samfara notkun lyfsins. Lesa meira

Fundargerðir PhVWP - júní og júlí 2011 - 10.8.2011

Frá nefnd Evrópusambandsins um aukaverkanir, PhVWP, í júní og júlí Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júlí 2011 - 4.8.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn , CHMP, hélt fund dagana 18.-21. júlí sl. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - júlí 2011 - 3.8.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 12.-14. júlí sl. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júní 2011 - 3.8.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. júní sl. Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í júlí 2011 - 3.8.2011

Í júlí 2011 voru gefin út 35 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í júlí 2011 - 3.8.2011

Í júlí 2011 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst 2011 - 2.8.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. ágúst 2011. Lesa meira

Afskráð lyf 1. ágúst 2011 - 25.7.2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. ágúst 2011. Lesa meira

Sérfræðinganefnd ályktar um Pandemrix - 22.7.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu leggur til að Pandemrix verði ekki gefið börnum og unglingum nema í undantekningartilvikum. Lesa meira

Eusaprim mixtúra kemur í stað Primazol mixtúru - 21.7.2011

Eusaprim mixtúra er nú fáanleg. Lesa meira

Skortur á Chloromycetin augnsmyrsli - 21.7.2011

Augnsmyrsl frá Noregi verður sett á undanþágulista 1. ágúst. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2011 - 4.7.2011

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júlí 2011. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í júní 2011 - 4.7.2011

Í júní 2011 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi. Lesa meira

Ný markaðsleyfi útgefin í júní 2011 - 4.7.2011

Í júní 2011 voru gefin út 21 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Lyjastofnun gefur út inn- og útflutningsleyfi fyrir ávana- og fíkniefni - 1.7.2011

Með gildistöku nýrrar gjaldskrár verður innheimt gjald fyrir útgáfu inn- og útflutningsleyfa fyrir ávana- og fíkniefni. Lesa meira

Ný gjaldskrá Lyfjastofnunar - 1.7.2011

Gjaldskrá nr. 635/2011 fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur sem Lyfjastofnun innheimtir hefur öðlast gildi. Lesa meira

Tengsl á milli drómasýki og bólusetningar með Pandemrix í Svíþjóð - 1.7.2011

Árið 2010 fékk sænska lyfjastofnunin óvenju margar tilkynningar um tilfelli drómasýki hjá börnum og unglingum. Lesa meira

Afskráð lyf 1. júlí 2011 - 24.6.2011

Lyf og lyfjaform sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. júlí 2011. Lesa meira

Tilkynntar aukaverkanir vegna lyfja 2010 - 22.6.2011

Heildarfjöldi tilkynninga 2010 sambærilegur við fjölda tilkynninga 2009. Lesa meira

Lyfjabúðum fjölgaði um þrjár á árinu 2010 - 22.6.2011

Þetta kemur fram í ársskýrslu Lyfjastofnunar fyrir árið 2010. Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2010 - 20.6.2011

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2010 er eingöngu birt á vef stofnunarinnar Lesa meira

Amfetamín Actavis af skrá - 16.6.2011

Amfetamín Actavis verður afskráð 1. júlí 2011. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - júní 2011 - 14.6.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 7.-9. júní sl. Lesa meira

Pentothal Natrium af markaði - 14.6.2011

Pentothal Natrium stungulyfsstofn, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. júlí 2011. Lesa meira

Tilavist af skrá - 10.6.2011

Tilavist augndropar verða afskráðir 1. júlí 2011. Lesa meira

Ný lyfjabúð - Apótek Garðabæjar - 10.6.2011

Ný lyfjabúð opnar að Litlatúni 3 í Garðbæ Lesa meira

Ný lyfjabúð - Austurbæjar Apótek - 9.6.2011

Ný lyfjabúð opnar að Ögurhvarfi 3 í Kópavogi Lesa meira

Panocod af skrá - 8.6.2011

Panocod verður afskráð 1. júlí 2011. Lesa meira

Tarivid af skrá - 6.6.2011

Tarivid töflur verða afskráðar 1. júlí 2011. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apóteki Hafnarfjarðar - 6.6.2011

Mánudaginn 6. júní tekur Valgerður Sveinsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apóteki Hafnarfjarðar.

Ný markaðsleyfi útgefin í maí 2011 - 1.6.2011

Í maí 2011 voru gefin út 22 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný markaðsleyfi dýralyfja útgefin í maí 2011 - 1.6.2011

Í maí 2011 voru gefin út 4 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar) á Íslandi. Lesa meira