Fréttir


Fréttir: desember 2010

Fækkun lyfja á undanþágulista - leiðrétt frétt - 29.12.2010

Fyrir mistök var Neo-Mercazole talið upp með þeim lyfjum sem fella ætti af undanþágulista í upplýsingum um niðurfellingu lyfja af undanþágulista 1. janúar 2011. Þetta er nú leiðrétt. Neo-Mercazole verður áfram á undanþágulista og ekki þarf að sækja um leyfi til notkunar fyrirfram til Lyfjastofnunar.

Lesa meira

Afskráð lyf 1. janúar 2011 - 28.12.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð 1. janúar 2011. Lesa meira

Jólakveðja Lyfjastofnunar - 22.12.2010

Gleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár. Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 22.12.2010

Lyfjastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 616 1444.

Fækkun lyfja á undanþágulista - 21.12.2010

Á undanþágulista eru birtar upplýsingar um óskráð lyf sem afgreiða má án þess að Lyfjastofnun hafi fjallað um umsóknina fyrirfram. Um áramót munu 33 vörunúmer verða felld út af undanþágulista.

Lesa meira

Umsóknir stofnana um notkun á óskráðum lyfjum - 20.12.2010

Lyfjastofnun vill vekja athygli á því að heilbrigðisstofnunum er heimilt að sækja um notkun á lyfjum án markaðsleyfis fyrir eitt almanaksár í senn, í stað þess að tiltaka magn á undanþágueyðublaði.

Lesa meira

Alendronat Ranbaxy 70 mg - Í sænskum pakkningum í stað danskra - 16.12.2010

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu Alendronat Ranbaxy 70 mg í sænskum pakkningum. Lesa meira

Accolate af skrá - 16.12.2010

Accolate töflur verða afskráðar 1. janúar 2011. Lesa meira

Lantus OptiSet og Lantus OptiClik af markaði - 8.12.2010

Upplýsingar um Lantus OpitSet lyfjapenna og Lantus OptiClik rörlykjur verða felldar úr lyfjaskrám 1. janúar 2011.

Lesa meira

Breyting á Sérlyfjaskrá vegna birtingar íslenskra lyfjatexta á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu - 6.12.2010

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur nú byrjað að birta á vefsíðu sinni íslenskar þýðingar á lyfjatextum miðlægt skráðra lyfja. Textar verða birtir jöfnum höndum eftir því sem ný lyf fá markaðsleyfi eða breytingar eru gerðar á þegar samþykktum lyfjatextum. Í kjölfarið á þessari birtingu verður breyting á birtingu upplýsinga um viðkomandi lyf í Sérlyfjaskrá. Vakin er athygli á að breytingin á aðeins við lyf sem skráð eru miðlægri skráningu en ekki lyf með landsskráningu eða lyf sem skráð eru samkvæmt ferli um gagnkvæma viðurkenningu (MR/DC-lyf).

Lesa meira

Polaramin af skrá - 3.12.2010

Polaramin forðatöflur 6 mg verða afskráðar 1. janúar Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2010 - 2.12.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. desember 2010. Lesa meira