Fréttir


Fréttir: nóvember 2010

Afskráð lyf 1. desember 2010 - 26.11.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. desember 2010. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 23.11.2010

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Tamoxifen, hætta á verra meðferðarsvari ef CYP2D6 umbrot eru skert. PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda tamoxifen. Lesa meira

Ný lyfjabúð á Akureyri - 15.11.2010

Ný lyfjabúð Akureyrarapótek, Kaupangi við Mýrarveg. Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 12.11.2010

Lyfjastofnun óskar að ráða eftirlitsmann. Lesa meira

Lucentis af markaði - 9.11.2010

Upplýsingar um Lucentis stungulyf, lausn verða felldar úr lyfjaskrám 1. desember. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi Lyfju Selfossi - 5.11.2010

Föstudaginn 5. nóvember tekur Thelma Ögn Sveinsdóttir við lyfsöluleyfi í Lyfju Selfossi.

Nýr lyfsöluleyfishafi Lyfju Lágmúla - 5.11.2010

Föstudaginn 5. nóvember tekur Aðalsteinn Jens Loftsson við lyfsöluleyfi í Lyfju Lágmúla.

EpiPen/Epipen Jr. - misvísandi merkingar - 4.11.2010

Misvísandi merkingar á EpiPen/Epipen Jr. lyfjapennum geta mögulega leitt til rangrar notkunar. Lesa meira

Avandia og Avandamet tekin af markaði - 4.11.2010

GSK á Íslandi hefur innkallað sykursýkilyfin Avandia og Avandamet. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki - 4.11.2010

Fimmtudaginn 4. nóvember tekur Magnús Jónsson við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki.

Ný lyf á markað 1. nóvember 2010 - 2.11.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. nóvember 2010. Lesa meira

Dýralyf seld yfir leyfilegu hámarksverði - 2.11.2010

Lyfjastofnun fór þann 1. október sl. í verðeftirlit í fimm lyfjasölur dýralækna á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira