Fréttir


Fréttir: október 2010

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða - 29.10.2010

Fimmtudaginn 28. október tók Andri Jónasson við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Höfða.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Skipholts Apóteki - 27.10.2010

Miðvikudaginn 27. október tekur Hákon Steinsson við lyfsöluleyfi í Skipholts Apóteki.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Mjódd - 27.10.2010

Miðvikudaginn 27. október tekur Erla Halldórsdóttir við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Mjódd.

Afskráð lyf 1. nóvember 2010 - 26.10.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. nóvember 2010. Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 21.10.2010

Lyfjastofnun óskar að ráða starfsmann í þjónustudeild. Lesa meira

Vóstar endaþarmsstílar af skrá - 19.10.2010

Vóstar endaþarmsstílar verða afskráðir 1. nóvember. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjavali Mjódd - 19.10.2010

Þriðjudaginn 19. október tekur Þuríður Erla Sigurgeirsdóttir við lyfsöluleyfi í Lyfjavali Mjódd.

Viðvörun vegna kraftaverkalausnarinnar MMS (Miracle Mineral Solution) - 14.10.2010

Lyfjastofnun vill af gefnu tilefni ítreka viðvörun við svokallaðri kraftaverkalausn (MMS) sem fáanleg er á netinu. Lesa meira

Metoprolol Actavis - Tímabundið í sænskum umbúðum - 12.10.2010

Til að koma í veg fyrir skort á Metoprolol Actavis hefur Lyfjastofnun veitt tímabundna heimild til sölu lyfsins í sænskum pakkningum. Lesa meira

Seról af skrá - 12.10.2010

Seról töflur verða afskráðar 1. nóvember. Lesa meira

Ný lyfjabúð - Urðarapótek - 11.10.2010

Ný lyfjabúð opnar að Vínlandsleið 16 í Grafarholti. Lesa meira

Magnýl af skrá - 8.10.2010

Magnýl töflur verða afskráðar 1. nóvember. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2010 - 4.10.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. október 2010. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Eiðistorgi - 4.10.2010

Miðvikudaginn 29. september tók Elín Louise Knudsen við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Eiðistorgi.

Töf á uppfærslu lyfjaskráa á vef Lyfjastofnunar - 1.10.2010

Af tæknilegum ástæðum er ekki unnt að uppfæra lyfjaskrár á vef Lyfjastofnunar um þessi mánaðamót.

Markaðsleyfi Octagam innkallað tímabundið - 1.10.2010

Lyfjastofnun Evrópu hefur lagt til að markaðsleyfi fyrir lyfið Octagam verði innkallað tímabundið. Lesa meira