Fréttir


Fréttir: september 2010

Ábending til lyfsöluleyfishafa, lyfjafræðinga og annarra starfsmanna í lyfjabúðum - vegna dóms um skjalafals - falsaðir lyfseðlar - 30.9.2010

Nýlega féll dómur í héraðsdómi Reykjaness þar sem m.a. var ákært fyrir skjalafals. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Austurveri - 27.9.2010

Fimmtudaginn 23. september tók Eysteinn Arason við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Austurveri

Afskráð lyf 1. október 2010 - 27.9.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. október 2010. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu rannsakar enn tengsl svefnfloga og Pandemrix bóluefnis - 24.9.2010

Fyrirliggjandi gögn staðfesta ekki tengsl – frekari upplýsingaöflun nauðsynleg Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu mælir með tímabundinni niðurfellingu markaðsleyfa lyfja sem innihalda rósiglítasón - 23.9.2010

Lyf sem innihalda virka efnið rósiglítasón verða tekin af markaði og verða ekki fáanleg í Evrópu að minnsta kosti um sinn. Lesa meira

Breytt birting á íslenskum staðalformum fyrir lyfjatexta hjá Lyfjastofnun Evrópu - 23.9.2010

Eftir að ný vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu var tekin í gagnið í sumar hafa íslenskar þýðingar á staðalformum lyfjatexta verið vistaðar á mismunandi stöðum á vefsíðunni. Þær eru nú í fellilista með öðrum þýðingum. Lesa meira

Vibeden, fimm lykna pakkning af markaði - 22.9.2010

Fimm lykna pakkning af Vibeden stungulyfi, verður felld úr lyfjaskrám 1. október. Lesa meira

Pravachol af skrá - 20.9.2010

Pravachol töflur verða afskráðar 1. september. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi - 15.9.2010

Miðvikudaginn 15. september tekur Jóhanna Baldvinsdóttir við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi

Tvö störf í boði hjá Lyfjastofnun - 13.9.2010

Lyfjastofnun óskar að ráða lækni í hlutastarf og tölvunarfræðing í fullt starf Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð föstudaginn 10. september - 8.9.2010

Starfsdagur Lyfjastofnunar verður haldinn föstudaginn 10. september n.k. Af þeim sökum verður stofnunin lokuð allan þann dag. Lesa meira

Sulgan af skrá - 8.9.2010

Sulgan endaþarmssmyrsli og endaþarmsstílar verða afskráð 1. desember. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september - 2.9.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. september 2010. Lesa meira