Fréttir


Fréttir: ágúst 2010

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum flytur - 30.8.2010

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum flytur að Vesturvegi 5 Lesa meira

Vefur Lyfjastofnunar Evrópu mun liggja niðri um helgina - 27.8.2010

Vefur lyfjastofnunar Evrópu mun liggja niðri frá kl 17 í dag 27.8. 2010 Lesa meira

Skortur á Staklox hylkjum - 27.8.2010

Staklox hylki eru ekki fáanleg en í staðinn verður hægt að ávísa undanþágulyfinu Diclocil. Lesa meira

Veldur bólusetning við svínaflensu svefnflogum? - 26.8.2010

Grunur um að samhengi sé milli bólusetningar við inflúensu af stofni H1N1 (svínaflensu) og tilfella um svefnflog. Lesa meira

Afskráð lyf 1. september 2010 - 26.8.2010

Lyf sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. september 2010. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu ályktar um forðalyf til inntöku sem innihalda ópíóíða - 17.8.2010

Kostir forðalyfja til inntöku sem innihalda ópíóíða vega þyngra en áhættan við notkun þeirra. Lesa meira

Lyfjasala minni á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili í fyrra - 16.8.2010

Á fyrri helmingi ársins 2010 seldust 1,2% færri skilgreindir dagskammtar (DDD) en á sama tímabili ársins 2009 Lesa meira

Snið skjala sem send eru til Lyfjastofnunar - 10.8.2010

Athygli er vakin á því að skjöl sem send eru Lyfjastofnun þurfa að styðja 2003 útgáfu MS Office. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA endurmetur notkun á lyfjum sem innihalda ketóprófen og ætluð eru til útvortis notkunar - 9.8.2010

Í ályktun sérfræðinganefndar Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, kemur fram að kostir lyfja sem innihalda ketóprófen og ætluð eru til útvortis notkunar vegi upp mögulega áhættu við notkun. Lesa meira

Koffínátín af skrá - 4.8.2010

Koffínátín töflur verða afskráðar 1. september. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst - 3.8.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. ágúst 2010. Lesa meira