Fréttir


Fréttir: júlí 2010

Afskráð lyf 1. ágúst 2010 - 26.7.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. ágúst 2010. Lesa meira

Áhættumat fyrir lyf sem innihalda rósiglítasón uppfært - 22.7.2010

Lyfjastofnun Evrópu sendir frá sér fréttatilkynningu þar sem sagt er frá endurskoðun á áhættumati lyfja sem innihalda rósiglítasón. Lesa meira

Nýr vefur Lyfjastofnunar Evrópu - 15.7.2010

Lyfjastofnun Evrópu, EMA opnaði í dag nýjan vef. Lesa meira

Leiðbeiningar um gerð lyfjaauglýsinga til umsagnar - 14.7.2010

Lyfjastofnun óskar eftir umsögnum um drög að leiðbeiningum um gerð lyfjaauglýsinga sem beint er að almenningi. Lesa meira

Stefnuyfirlýsing HMA til næstu fimm ára - 14.7.2010

HMA, samtök forstjóra lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu, óska eftir umsögn um drög að stefnuyfirlýsingu. Lesa meira

Fréttatilkynning - Aðgengi að lyfjum á litlum markaðssvæðum - 12.7.2010

Útvíkkað samstarf lyfjastofnana Norðurlandanna varðandi veitingu markaðsleyfa lyfja Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí - 5.7.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júlí 2010. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Hveragerði - 1.7.2010

Fimmtudaginn 1. júlí 2010 tekur Þorgils Baldursson, lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Hveragerði.