Fréttir


Fréttir: júní 2010

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Vestmannaeyjum - 30.6.2010

Tryggvi Ólafsson lyfjafræðingur tók við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Vestmannaeyjum 28. júní síðastliðinn.

Afskráð lyf 1. júlí 2010 - 25.6.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. júlí 2010. Lesa meira

Kínin Actavis af skrá - 14.6.2010

Kínin Actavis töflur verða afskráðar 1. júlí. Lesa meira

Pentothal Natrium af markaði - 14.6.2010

Pentothal Natrium stungulyfsstofn, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. júlí 2011. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Akranesi - 11.6.2010

Þriðjudaginn 15. júní 2010 tekur Hjörtur Elvar Hjartarson, lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Akranesi Lesa meira

Sinquan hylki 10 mg af markaði - 11.6.2010

Upplýsingar um Sinquan hylki 10 mg verða felldar úr lyfjaskrám 1. júlí. Lesa meira

Ipstyl Autogel af skrá - 9.6.2010

Ipstyl Autogel stungulyf verður afskráð 1. júlí. Lesa meira

Lyfjastofnun er flutt - 8.6.2010

Nýtt heimilisfang Lyfjastofnunar er Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík Lesa meira

Ibaril af skrá - 8.6.2010

Ibaril krem og smyrsli verða afskráð 1. júlí. Lesa meira

Ciproxin af skrá - 7.6.2010

Ciproxin töflur og innrennslislyf verða afskráð 1. júlí. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júní - 3.6.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júní 2010. Lesa meira

Kytril af skrá - 2.6.2010

Kytril töflur og stungulyf verða afskráð 1. júlí. Lesa meira

Lyfjasala og lyfjakostnaður eykst - 1.6.2010

Lyfjasala og lyfjakostnaður meiri á 1. ársfjórðungi 2010 en á sama tímabili 2009 Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 1.6.2010

Vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu, PhVWP, hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum, allra lyfja til inntöku sem innihalda ísótretínóín. Um er að ræða viðbót öryggisupplýsinga vegna aukinnar hættu á regnbogaroðasótt (erythema multiforme) samfara notkun ísótretínóíns.

Lesa meira