Fréttir


Fréttir: apríl 2010

Iðnaðarráðherra í heimsókn hjá Lyfjastofnun - 28.4.2010

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra kom í heimsókn til Lyfjastofnunar í 26. apríl sl.Rannveig_og_Katrin Lesa meira

Lyf og heilsa Fjarðarkaupum breytir um nafn - 28.4.2010

Lyf og heilsa Fjarðarkaupum verður Apótekarinn Fjarðarkaupum Lesa meira

Afskráð lyf 1. maí 2010 - 26.4.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. maí 2010. Lesa meira

Lyf og heilsa Hafnarfirði breytir um nafn - 15.4.2010

Lyf og heilsa Hafnarfirði verður Lyf og heilsa Firði Lesa meira

Heilbrigðisráðherra í heimsókn hjá Lyfjastofnun - 14.4.2010

Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra kom Alfheidur_og_Rannveig

í heimsókn til Lyfjastofnunar í dag.

Lesa meira

Lyfjastofnun bannar auglýsingu Vistor hf. um verðbreytingu á Nicorette lyfjum - 14.4.2010

Meðal hlutverka Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með lyfjaauglýsingum og sjá til þess að kynning og dreifing lyfja sé í samræmi við gildandi lög og reglur, sbr. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. lyfjalaga nr. 93/1994. Lesa meira

Lyfjastofnun bannar útvarpsauglýsingu Artasan ehf. á Nicotinell - 14.4.2010

Meðal hlutverka Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með lyfjaauglýsingum og sjá til þess að kynning og dreifing lyfja sé í samræmi við gildandi lög og reglur, sbr. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. lyfjalaga nr. 93/1994. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 14.4.2010

Uppfærsla á lyfjatextum: Lyf sem innihalda cýpró­terón­acetat í hærri styrkleika en sem samsvarar 2 mg af virka efninu í einingu. Lesa meira

Ótímabundin endurnýjun markaðsleyfis staðfest - 14.4.2010

Tilskipun Evrópusambandsins nr. 2004/27 tekin upp í EES-samninginn Lesa meira

Clarityn saft af skrá - 13.4.2010

Clarityn saft verður afskráð 1. maí. Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2010 - 12.4.2010

Lyfjastofnun mun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 5. júlí 2010 til 3. ágúst 2010 (vikur 27-30). Lesa meira

Selenevit vet. af skrá - 9.4.2010

Selenevit vet. stungulyf verður afskráð 1. maí. Lesa meira

Zantac freyðitöflur af skrá - 7.4.2010

Zantac freyðitöflur verða afskráðar 1. maí. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. apríl - 6.4.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. apríl 2010. Lesa meira