Fréttir


Fréttir: mars 2010

Ný lyfjabúð - Apótek Hafnarfjarðar - 29.3.2010

Ný lyfjabúð opnar að Tjarnarvöllum 11 í Hafnarfirði. Lesa meira

Lyfjastofnun með erindi hjá Dýralæknafélagi Íslands - 26.3.2010

Dýralæknafélag Íslands bauð Lyfjastofnun að halda erindi á fræðsludegi félagsins sem haldinn var 20. mars sl., í tengslum við aðalfund félagsins. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) leggur til innköllun á lyfjum sem innihalda clopidogrel. Ekkert lyfjanna er á markaði hérlendis - 26.3.2010

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hefur farið fram á að allar lotur af lyfjum sem innihalda virka efnið clopidogrel, átta talsins, og framleitt er af Glochem Industries Ltd á Indlandi verði innkallaðar. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 23.3.2010

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum fenýtóíns Lesa meira

Breytt verklag við flokkun vöru hjá Lyfjastofnun - 23.3.2010

Hinn 1. janúar sl. var verklagi við flokkun vara breytt hjá Lyfjastofnun. Lesa meira

Símkerfi Lyfjastofnunar er komið í lag - 22.3.2010

Viðgerð er lokið

Truflanir í símkerfi Lyfjastofnunar - 22.3.2010

Vegna bilunar má búast við truflunum í símkerfi Lyfjastofnunar fram eftir degi. Viðgerð stendur yfir.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Mjódd - 16.3.2010

Í dag 16. mars 2010 tekur Hákon Steinsson, lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Mjódd Lesa meira

Lyfjastofnun bannar dreifingu á kynningar- og fræðsluhefti Merck Sharp & Dome - 12.3.2010

Meðal hlutverka Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með lyfjaauglýsingum og sjá til þess að kynning og dreifing lyfja sé í samræmi við gildandi lög og reglur, sbr. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. lyfjalaga nr. 93/1994.

Lesa meira

Lyfjastofnun bannar lyfjaauglýsingu Lyfjavals ehf. - 9.3.2010

Meðal hlutverka Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með lyfjaauglýsingum og sjá til þess að kynning og dreifing lyfja sé í samræmi við gildandi lög og reglur, sbr. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. lyfjalaga nr. 93/1994. Lesa meira

Lyfjastofnun bannar lyfjaauglýsingu Rima Apóteks - 9.3.2010

Meðal hlutverka Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með lyfjaauglýsingum og sjá til þess að kynning og dreifing lyfja sé í samræmi við gildandi lög og reglur, sbr. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. lyfjalaga nr. 93/1994. Lesa meira

Aukið vinnuálag hjá Lyfjastofnun - 5.3.2010

Áframhaldandi fjölgun og aukið umfang verkefna - aldrei fleiri verkefni afgreidd Lesa meira

Breyting á lyfjaútibúi á Höfn í Hornafirði - 4.3.2010

Rekstur lyfjaútibús á Höfn í Hornafirði breyttist úr flokki tvö í flokk eitt 1. mars sl. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. mars - 3.3.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. mars 2010. Lesa meira