Fréttir


Fréttir: febrúar 2010

Afskráð lyf 1. mars 2010 - 25.2.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. mars 2010. Lesa meira

Confortid hylki af skrá - 18.2.2010

Confortid hylki verða afskráð 1. mars. Lesa meira

Atrovent innöndunarduft af markaði - 17.2.2010

Upplýsingar um Atrovent innöndunarduft í hylkjum verða felldar úr lyfjaskrám 1. mars. Lesa meira

Hýdramíl og Hýdramíl míte af skrá - 16.2.2010

Hýdramíl og Hýdramíl míte verða afskráð 1. mars. Lesa meira

Korzem og Korzem-R af skrá - 15.2.2010

Korzem og Korzem-R verða afskráð 1. mars. Lesa meira

Sviðsstjóri á eftirlitssviði - 11.2.2010

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann í starf sviðstjóra á eftirlitsviði stofnunarinnar. Lesa meira

Íbúkód og Íbúkód sterkar af skrá - 10.2.2010

Íbúkód og Íbúkód sterkar verða afskráð 1. mars. Lesa meira

Stjórnsýslukæra - Synjun Lyfjastofnunar á heimild til innflutnings á lyfjum kærð til heilbrigðisráðuneytisins - 9.2.2010

Heilbrigðisráðuneytið staðfestir ákvörðun Lyfjastofnunar á synjun um heimild til innflutnings lyfja. Lesa meira

Sérfræðingur á sviði upplýsinga og skjalavistunar - 5.2.2010

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann til starfa á sviði upplýsinga og skjalavistunar. Lesa meira

Nýtt heiti Lyfjastofnunar á ensku - 4.2.2010

Enskt heiti Lyfjastofnunar verður Icelandic Medicines Agency. Netfang og veffang breytist til samræmis. Lesa meira

Tilkynningar aukaverkana lyfja 2009 - 2.2.2010

Mikil fjölgun hefur orðið á tilkynningum um aukaverkanir lyfja. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. febrúar - 2.2.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. febrúar 2010. Lesa meira