Fréttir


Fréttir: janúar 2010

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 28.1.2010

Leiðbeiningar um umsókn um niðurfellingu markaðsleyfis lyfs (afskráningu) eða brottfall úr lyfjaskrám (Sérlyfjaskrá og Lyfjaverðskrá) hafa verið uppfærðar. Lesa meira

Afskráð lyf 1. febrúar 2010 - 26.1.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð 1. febrúar 2010. Lesa meira

Heilbrigðisyfirvöld víða um heim vara við fölsuðu megrunarlyfi - 26.1.2010

Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) hefur sent frá sér viðvörun um að netverslanir hafi selt fölsuð Alli® hylki. Lyfjastofnanir í Evrópu taka undir þessa viðvörun. Lesa meira

Markaðsleyfi innkallað tímabundið fyrir lyf sem innihalda síbútramín - 22.1.2010

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur lagt til að markaðsleyfi fyrir lyf sem innihalda síbútramín verði innkallað tímabundið vegna gruns um aukna hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Lesa meira

Aprovel og CoAprovel af markaði - 21.1.2010

Upplýsingar um Aprovel og CoAprovel verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar. Lesa meira

Mindiab 2,5 mg af markaði - uppfærð frétt - 14.1.2010

Upplýsingar um Mindiab töflur 2,5 mg verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar. Lesa meira

Mindiab 2,5 mg af markaði - 13.1.2010

Mindiab töflur 2,5 mg verða teknar af markaði 1. febrúar. 5 mg töflur verða áfram fáanlegar. Lesa meira

Viðvörun vegna kraftaverkalausnarinnar MMS (Miracle Mineral Solution) - 12.1.2010

Eitrunarmiðstöð Landspítalans hefur vakið athygli á því að hægt er að kaupa á netinu svokallaða „kraftaverkalausn“ MMS (Miracle Mineral Solution) sem valdið getur alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Þessi lausn er einnig kölluð kraftaverkaefni (Miracle Mineral Supplement).

Lesa meira

Romefen vet. töflur af skrá - 12.1.2010

Romefen vet. töflur verða afskráðar 1. febrúar. Lesa meira

Afskráning lyfja - niðurfelling markaðsleyfa - 11.1.2010

Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri Lyfjastofnunar og Jóhann M. Lenharðsson sviðsstjóri skráningarsviðs Lyfjastofnunar skrifa grein í Læknablaðið. Lesa meira

Casodex af markaði - 11.1.2010

Markaðssetningu Casodex taflna verður hætt 1. febrúar. Lesa meira

Flemoxin dropar af skrá - 8.1.2010

Flemoxin dropar verða afskráðir 1. febrúar. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 6.1.2010

PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum fyrir öll geðrofslyf (antipsychotic drugs). Breytingarnar lúta að öryggisupplýsingum um aukna hættu á bláæðasegareki (VTE) samfara notkun þessara lyfja. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 6.1.2010

PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum, fyrir öll lyf í flokki HMG-CoA redúktasa hemla (statín). Breytingarnar lúta að öryggisupplýsingum um aukna hættu á svefntruflunum, minnistapi, þvaglátskvillum, kynlífstruflun, þunglyndi og millivefs lungnasjúkdómi samfara notkun þessara lyfja. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 6.1.2010

PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum fyrir öll hefðbundin geðrofslyf (Conventional (Typical) Antipsychotics). Breytingarnar lúta að öryggisupplýsingum um lítið eitt aukna tíðni dauðsfalla meðal aldraðra sjúklinga með vitglöp sem taka slík lyf. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 5.1.2010

Breytingar á ATC flokkunarkerfi lyfja handa mönnum. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. janúar - 5.1.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. janúar 2010. Lesa meira