Fréttir


Fréttir: 2010

Fækkun lyfja á undanþágulista - leiðrétt frétt - 29.12.2010

Fyrir mistök var Neo-Mercazole talið upp með þeim lyfjum sem fella ætti af undanþágulista í upplýsingum um niðurfellingu lyfja af undanþágulista 1. janúar 2011. Þetta er nú leiðrétt. Neo-Mercazole verður áfram á undanþágulista og ekki þarf að sækja um leyfi til notkunar fyrirfram til Lyfjastofnunar.

Lesa meira

Afskráð lyf 1. janúar 2011 - 28.12.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð 1. janúar 2011. Lesa meira

Jólakveðja Lyfjastofnunar - 22.12.2010

Gleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár. Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 22.12.2010

Lyfjastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 616 1444.

Fækkun lyfja á undanþágulista - 21.12.2010

Á undanþágulista eru birtar upplýsingar um óskráð lyf sem afgreiða má án þess að Lyfjastofnun hafi fjallað um umsóknina fyrirfram. Um áramót munu 33 vörunúmer verða felld út af undanþágulista.

Lesa meira

Umsóknir stofnana um notkun á óskráðum lyfjum - 20.12.2010

Lyfjastofnun vill vekja athygli á því að heilbrigðisstofnunum er heimilt að sækja um notkun á lyfjum án markaðsleyfis fyrir eitt almanaksár í senn, í stað þess að tiltaka magn á undanþágueyðublaði.

Lesa meira

Alendronat Ranbaxy 70 mg - Í sænskum pakkningum í stað danskra - 16.12.2010

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu Alendronat Ranbaxy 70 mg í sænskum pakkningum. Lesa meira

Accolate af skrá - 16.12.2010

Accolate töflur verða afskráðar 1. janúar 2011. Lesa meira

Lantus OptiSet og Lantus OptiClik af markaði - 8.12.2010

Upplýsingar um Lantus OpitSet lyfjapenna og Lantus OptiClik rörlykjur verða felldar úr lyfjaskrám 1. janúar 2011.

Lesa meira

Breyting á Sérlyfjaskrá vegna birtingar íslenskra lyfjatexta á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu - 6.12.2010

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur nú byrjað að birta á vefsíðu sinni íslenskar þýðingar á lyfjatextum miðlægt skráðra lyfja. Textar verða birtir jöfnum höndum eftir því sem ný lyf fá markaðsleyfi eða breytingar eru gerðar á þegar samþykktum lyfjatextum. Í kjölfarið á þessari birtingu verður breyting á birtingu upplýsinga um viðkomandi lyf í Sérlyfjaskrá. Vakin er athygli á að breytingin á aðeins við lyf sem skráð eru miðlægri skráningu en ekki lyf með landsskráningu eða lyf sem skráð eru samkvæmt ferli um gagnkvæma viðurkenningu (MR/DC-lyf).

Lesa meira

Polaramin af skrá - 3.12.2010

Polaramin forðatöflur 6 mg verða afskráðar 1. janúar Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2010 - 2.12.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. desember 2010. Lesa meira

Afskráð lyf 1. desember 2010 - 26.11.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. desember 2010. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 23.11.2010

Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Tamoxifen, hætta á verra meðferðarsvari ef CYP2D6 umbrot eru skert. PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda tamoxifen. Lesa meira

Ný lyfjabúð á Akureyri - 15.11.2010

Ný lyfjabúð Akureyrarapótek, Kaupangi við Mýrarveg. Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 12.11.2010

Lyfjastofnun óskar að ráða eftirlitsmann. Lesa meira

Lucentis af markaði - 9.11.2010

Upplýsingar um Lucentis stungulyf, lausn verða felldar úr lyfjaskrám 1. desember. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi Lyfju Selfossi - 5.11.2010

Föstudaginn 5. nóvember tekur Thelma Ögn Sveinsdóttir við lyfsöluleyfi í Lyfju Selfossi.

Nýr lyfsöluleyfishafi Lyfju Lágmúla - 5.11.2010

Föstudaginn 5. nóvember tekur Aðalsteinn Jens Loftsson við lyfsöluleyfi í Lyfju Lágmúla.

EpiPen/Epipen Jr. - misvísandi merkingar - 4.11.2010

Misvísandi merkingar á EpiPen/Epipen Jr. lyfjapennum geta mögulega leitt til rangrar notkunar. Lesa meira

Avandia og Avandamet tekin af markaði - 4.11.2010

GSK á Íslandi hefur innkallað sykursýkilyfin Avandia og Avandamet. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki - 4.11.2010

Fimmtudaginn 4. nóvember tekur Magnús Jónsson við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki.

Ný lyf á markað 1. nóvember 2010 - 2.11.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. nóvember 2010. Lesa meira

Dýralyf seld yfir leyfilegu hámarksverði - 2.11.2010

Lyfjastofnun fór þann 1. október sl. í verðeftirlit í fimm lyfjasölur dýralækna á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða - 29.10.2010

Fimmtudaginn 28. október tók Andri Jónasson við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Höfða.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Skipholts Apóteki - 27.10.2010

Miðvikudaginn 27. október tekur Hákon Steinsson við lyfsöluleyfi í Skipholts Apóteki.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Mjódd - 27.10.2010

Miðvikudaginn 27. október tekur Erla Halldórsdóttir við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Mjódd.

Afskráð lyf 1. nóvember 2010 - 26.10.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. nóvember 2010. Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 21.10.2010

Lyfjastofnun óskar að ráða starfsmann í þjónustudeild. Lesa meira

Vóstar endaþarmsstílar af skrá - 19.10.2010

Vóstar endaþarmsstílar verða afskráðir 1. nóvember. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjavali Mjódd - 19.10.2010

Þriðjudaginn 19. október tekur Þuríður Erla Sigurgeirsdóttir við lyfsöluleyfi í Lyfjavali Mjódd.

Viðvörun vegna kraftaverkalausnarinnar MMS (Miracle Mineral Solution) - 14.10.2010

Lyfjastofnun vill af gefnu tilefni ítreka viðvörun við svokallaðri kraftaverkalausn (MMS) sem fáanleg er á netinu. Lesa meira

Metoprolol Actavis - Tímabundið í sænskum umbúðum - 12.10.2010

Til að koma í veg fyrir skort á Metoprolol Actavis hefur Lyfjastofnun veitt tímabundna heimild til sölu lyfsins í sænskum pakkningum. Lesa meira

Seról af skrá - 12.10.2010

Seról töflur verða afskráðar 1. nóvember. Lesa meira

Ný lyfjabúð - Urðarapótek - 11.10.2010

Ný lyfjabúð opnar að Vínlandsleið 16 í Grafarholti. Lesa meira

Magnýl af skrá - 8.10.2010

Magnýl töflur verða afskráðar 1. nóvember. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2010 - 4.10.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. október 2010. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Eiðistorgi - 4.10.2010

Miðvikudaginn 29. september tók Elín Louise Knudsen við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Eiðistorgi.

Töf á uppfærslu lyfjaskráa á vef Lyfjastofnunar - 1.10.2010

Af tæknilegum ástæðum er ekki unnt að uppfæra lyfjaskrár á vef Lyfjastofnunar um þessi mánaðamót.

Markaðsleyfi Octagam innkallað tímabundið - 1.10.2010

Lyfjastofnun Evrópu hefur lagt til að markaðsleyfi fyrir lyfið Octagam verði innkallað tímabundið. Lesa meira

Ábending til lyfsöluleyfishafa, lyfjafræðinga og annarra starfsmanna í lyfjabúðum - vegna dóms um skjalafals - falsaðir lyfseðlar - 30.9.2010

Nýlega féll dómur í héraðsdómi Reykjaness þar sem m.a. var ákært fyrir skjalafals. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Austurveri - 27.9.2010

Fimmtudaginn 23. september tók Eysteinn Arason við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Austurveri

Afskráð lyf 1. október 2010 - 27.9.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. október 2010. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu rannsakar enn tengsl svefnfloga og Pandemrix bóluefnis - 24.9.2010

Fyrirliggjandi gögn staðfesta ekki tengsl – frekari upplýsingaöflun nauðsynleg Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu mælir með tímabundinni niðurfellingu markaðsleyfa lyfja sem innihalda rósiglítasón - 23.9.2010

Lyf sem innihalda virka efnið rósiglítasón verða tekin af markaði og verða ekki fáanleg í Evrópu að minnsta kosti um sinn. Lesa meira

Breytt birting á íslenskum staðalformum fyrir lyfjatexta hjá Lyfjastofnun Evrópu - 23.9.2010

Eftir að ný vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu var tekin í gagnið í sumar hafa íslenskar þýðingar á staðalformum lyfjatexta verið vistaðar á mismunandi stöðum á vefsíðunni. Þær eru nú í fellilista með öðrum þýðingum. Lesa meira

Vibeden, fimm lykna pakkning af markaði - 22.9.2010

Fimm lykna pakkning af Vibeden stungulyfi, verður felld úr lyfjaskrám 1. október. Lesa meira

Pravachol af skrá - 20.9.2010

Pravachol töflur verða afskráðar 1. september. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi - 15.9.2010

Miðvikudaginn 15. september tekur Jóhanna Baldvinsdóttir við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi

Tvö störf í boði hjá Lyfjastofnun - 13.9.2010

Lyfjastofnun óskar að ráða lækni í hlutastarf og tölvunarfræðing í fullt starf Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð föstudaginn 10. september - 8.9.2010

Starfsdagur Lyfjastofnunar verður haldinn föstudaginn 10. september n.k. Af þeim sökum verður stofnunin lokuð allan þann dag. Lesa meira

Sulgan af skrá - 8.9.2010

Sulgan endaþarmssmyrsli og endaþarmsstílar verða afskráð 1. desember. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september - 2.9.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. september 2010. Lesa meira

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum flytur - 30.8.2010

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum flytur að Vesturvegi 5 Lesa meira

Vefur Lyfjastofnunar Evrópu mun liggja niðri um helgina - 27.8.2010

Vefur lyfjastofnunar Evrópu mun liggja niðri frá kl 17 í dag 27.8. 2010 Lesa meira

Skortur á Staklox hylkjum - 27.8.2010

Staklox hylki eru ekki fáanleg en í staðinn verður hægt að ávísa undanþágulyfinu Diclocil. Lesa meira

Veldur bólusetning við svínaflensu svefnflogum? - 26.8.2010

Grunur um að samhengi sé milli bólusetningar við inflúensu af stofni H1N1 (svínaflensu) og tilfella um svefnflog. Lesa meira

Afskráð lyf 1. september 2010 - 26.8.2010

Lyf sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. september 2010. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu ályktar um forðalyf til inntöku sem innihalda ópíóíða - 17.8.2010

Kostir forðalyfja til inntöku sem innihalda ópíóíða vega þyngra en áhættan við notkun þeirra. Lesa meira

Lyfjasala minni á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili í fyrra - 16.8.2010

Á fyrri helmingi ársins 2010 seldust 1,2% færri skilgreindir dagskammtar (DDD) en á sama tímabili ársins 2009 Lesa meira

Snið skjala sem send eru til Lyfjastofnunar - 10.8.2010

Athygli er vakin á því að skjöl sem send eru Lyfjastofnun þurfa að styðja 2003 útgáfu MS Office. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA endurmetur notkun á lyfjum sem innihalda ketóprófen og ætluð eru til útvortis notkunar - 9.8.2010

Í ályktun sérfræðinganefndar Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, kemur fram að kostir lyfja sem innihalda ketóprófen og ætluð eru til útvortis notkunar vegi upp mögulega áhættu við notkun. Lesa meira

Koffínátín af skrá - 4.8.2010

Koffínátín töflur verða afskráðar 1. september. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst - 3.8.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. ágúst 2010. Lesa meira

Afskráð lyf 1. ágúst 2010 - 26.7.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. ágúst 2010. Lesa meira

Áhættumat fyrir lyf sem innihalda rósiglítasón uppfært - 22.7.2010

Lyfjastofnun Evrópu sendir frá sér fréttatilkynningu þar sem sagt er frá endurskoðun á áhættumati lyfja sem innihalda rósiglítasón. Lesa meira

Nýr vefur Lyfjastofnunar Evrópu - 15.7.2010

Lyfjastofnun Evrópu, EMA opnaði í dag nýjan vef. Lesa meira

Leiðbeiningar um gerð lyfjaauglýsinga til umsagnar - 14.7.2010

Lyfjastofnun óskar eftir umsögnum um drög að leiðbeiningum um gerð lyfjaauglýsinga sem beint er að almenningi. Lesa meira

Stefnuyfirlýsing HMA til næstu fimm ára - 14.7.2010

HMA, samtök forstjóra lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu, óska eftir umsögn um drög að stefnuyfirlýsingu. Lesa meira

Fréttatilkynning - Aðgengi að lyfjum á litlum markaðssvæðum - 12.7.2010

Útvíkkað samstarf lyfjastofnana Norðurlandanna varðandi veitingu markaðsleyfa lyfja Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí - 5.7.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júlí 2010. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Hveragerði - 1.7.2010

Fimmtudaginn 1. júlí 2010 tekur Þorgils Baldursson, lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Hveragerði.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Vestmannaeyjum - 30.6.2010

Tryggvi Ólafsson lyfjafræðingur tók við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Vestmannaeyjum 28. júní síðastliðinn.

Afskráð lyf 1. júlí 2010 - 25.6.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. júlí 2010. Lesa meira

Kínin Actavis af skrá - 14.6.2010

Kínin Actavis töflur verða afskráðar 1. júlí. Lesa meira

Pentothal Natrium af markaði - 14.6.2010

Pentothal Natrium stungulyfsstofn, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. júlí 2011. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Akranesi - 11.6.2010

Þriðjudaginn 15. júní 2010 tekur Hjörtur Elvar Hjartarson, lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Akranesi Lesa meira

Sinquan hylki 10 mg af markaði - 11.6.2010

Upplýsingar um Sinquan hylki 10 mg verða felldar úr lyfjaskrám 1. júlí. Lesa meira

Ipstyl Autogel af skrá - 9.6.2010

Ipstyl Autogel stungulyf verður afskráð 1. júlí. Lesa meira

Lyfjastofnun er flutt - 8.6.2010

Nýtt heimilisfang Lyfjastofnunar er Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík Lesa meira

Ibaril af skrá - 8.6.2010

Ibaril krem og smyrsli verða afskráð 1. júlí. Lesa meira

Ciproxin af skrá - 7.6.2010

Ciproxin töflur og innrennslislyf verða afskráð 1. júlí. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júní - 3.6.2010

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júní 2010. Lesa meira

Kytril af skrá - 2.6.2010

Kytril töflur og stungulyf verða afskráð 1. júlí. Lesa meira

Lyfjasala og lyfjakostnaður eykst - 1.6.2010

Lyfjasala og lyfjakostnaður meiri á 1. ársfjórðungi 2010 en á sama tímabili 2009 Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 1.6.2010

Vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu, PhVWP, hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum, allra lyfja til inntöku sem innihalda ísótretínóín. Um er að ræða viðbót öryggisupplýsinga vegna aukinnar hættu á regnbogaroðasótt (erythema multiforme) samfara notkun ísótretínóíns.

Lesa meira

Nýtt húsnæði Lyfjastofnunar afhent - 31.5.2010

Mótás hf afhendir Lyfjastofnun nýtt húsnæðiAfhending_husnadis Lesa meira

Lyfjastofnun flytur - 27.5.2010

Nýtt heimilisfang Lyfjastofnunar verður Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík Lesa meira

Fundur Lyfjastofnunar um nýsköpun í lyfjamálum - 26.5.2010

Lyfjastofnun hélt fund um nýsköpun í lyfjamálum 26. maí

Fundur_med_donsku_LS_031

Lesa meira

Afskráð lyf 1. júní 2010 - 26.5.2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. júní 2010. Lesa meira

Fundur Lyfjastofnunar um nýsköpun í lyfjamálum - 25.5.2010

Lyfjastofnun býður til fundar um nýsköpun í lyfjamálum í sal Bókasafns Seltjarnarness, Eiðistorgi miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 9-12 Lesa meira

Tilkynning til markaðsleyfishafa - 19.5.2010

Eyðublað vegna skipta úr pappírs skráningargögnum í rafræn skráningargögn eingöngu Lesa meira

Störf fyrir námsmenn - 10.5.2010

Lyfjastofnun ræður í 5 tímabundin störf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2009 - 7.5.2010

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2009 er eingöngu birt á vef stofnunarinnar Lesa meira

Panodil endaþarmsstílar af skrá - 7.5.2010

Panodil endaþarmsstílar 1 g verða afskráðir 1. júní. Lesa meira

Útboð innrennslislyfja - 6.5.2010

Ríkiskaup bjóða út innrennslislyf fyrir 100 milljónir króna fyrir hönd heilbrigðisstofnana Lesa meira

Paroxetin Ranbaxy af skrá - 6.5.2010

Paroxetin Ranbaxy töflur verða afskráðar 1. júní. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 4.5.2010

Vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (PhVWP) hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum fyrir sérhæfða serótónín endurupptökuhemla og þríhringja geðdeyfðarlyf. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 3.5.2010

Vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (PhVWP) hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum fyrir sérhæfða serótónín endurupptökuhemla og lyf sem innihalda venlafaxín eða mirtazapín. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - 3.5.2010

Vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (PhVWP) hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda flúoxetín. Lesa meira