Fréttir


Fréttir: desember 2009

RMS óskir - 30.12.2009

Nýjar upplýsingar fyrir RMS óskir Lesa meira

Lokað á gamlársdag. - 28.12.2009

Lyfjastofnun verður lokuð á gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 616 1444. Lesa meira

Afskráð lyf 1. janúar 2010 - 23.12.2009

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð 1. janúar 2010. Lesa meira

Jólakveðja Lyfjastofnunar - 23.12.2009

Jolakort_lyfjast_09_copy2

 

 

 

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu rýnir gögn um megrunarlyf sem innihalda síbútramín - 22.12.2009

Ný gögn gefa til kynna að langtíma notkun á lyfjum sem innihalda síbútramín geti aukið hættu á alvarlegum hjarta- og æðasjúkdómum. Lesa meira

Ný staðfesting Lyfjastofnunar Evrópu á öryggi bóluefna við inflúensu og veiruvarnarlyfja - 21.12.2009

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) sendir frá sér fréttatilkynningu um öryggi bóluefnis við inflúensu af stofni A(H1N1) og veiruvarnarlyfja eftir mat á nýjustu gögnum. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Hveragerði - 21.12.2009

Lyf og heilsa í Hveragerði fær nýjan lyfsöluleyfishafa. Lesa meira

Nýir lyfsöluleyfishafar í lyfjabúðum Lyfja og heilsu - 16.12.2009

Lyfjafræðingar hjá Lyfjum og heilsu færa sig um set. Lesa meira

Lyfjastofnun veitir undanþágu til sölu á Gabapentin Mylan - 14.12.2009

Undanþágan er veitt vegna fyrirsjáanlegs skorts á sambærilegum lyfjum.

Lesa meira

Skipulagsbreytingar á Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) - 11.12.2009

Aðeins einu sinni áður í 15 ára sögu EMEA hafa verið gerðar meiriháttar skiplagsbreytingar á stofnuninni. Lesa meira

Stjórnvaldsákvarðanir birtar á vef Lyfjastofnunar - 9.12.2009

Framvegis mun Lyfjastofnun birta niðurstöður stjórnvaldsákvarðana, niðurstöður stjórnsýslukæra til heilbrigðisráðuneytis og dóma sem að stofnuninni snúa á vefsíðu sinni. Lesa meira

Gildistaka Variation Regulation (EC) No 1234/2008 á Íslandi - 9.12.2009

Stefnt er að því að reglugerðin taki formlega gildi á Íslandi í byrjun árs 2010 Lesa meira

Skráning aukaverkana sem hugsanlega tengjast bóluefni gegn inflúensu (A(H1N1) - 4.12.2009

75.500 skammtar af Pandemrix, bóluefni við inflúensu af stofni A(H1N1) hafa verið notaðir. Lesa meira

Progynon af skrá - 4.12.2009

Progynon töflur verða afskráðar 1. janúar. Lesa meira

Ný lyfjabúð - Apótekarinn Akranesi - 4.12.2009

Ný lyfjabúð opnar í verslanamiðstöðinni að Dalbraut 1 á Akranesi Lesa meira

Garamycin af skrá - 4.12.2009

Garamycin stungulyf verður afskráð 1. janúar. Lesa meira

Requip af skrá - 3.12.2009

Requip töflur verða afskráðar 1. janúar. Lesa meira

Inhibace og Inhibace Comp. af skrá - 3.12.2009

Inhibace og Inhibace Comp. töflur verða afskráðar 1. janúar. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember - 2.12.2009

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. desember 2009. Lesa meira

Afskráð lyf 1. desember 2009 - 2.12.2009

Listi yfir lyf, lyfjaform og styrkleika sem afskráð voru 1. desember 2009. Lesa meira

Mucomyst freyðitöflur á undanþágulista - 1.12.2009

Mucomyst 200 mg freyðitöflur (acetylcystein) hafa verið settar á undanþágulista þar sem ekkert sambærilegt lyf er á skrá á Íslandi. Lesa meira

Trimetoprim Recip á undanþágulista - 1.12.2009

Trimetoprim Recip 100 mg töflur hafa verið settar á undanþágulista þar sem Monotrim töflur eru ófáanlegar. Lesa meira

Notkun rafrænna lyfseðla eykst stöðugt - 1.12.2009

Notkun rafrænna lyfseðla hefur tífaldast á tveimur árum Lesa meira