Fréttir


Fréttir: nóvember 2009

Bólusetning við inflúensu af stofni A(N1H1) tefst - 27.11.2009

Seinkun hefur orðið á aðföngum bóluefnis til landsins. Lesa meira

Nú hafa um 75.000 Íslendingar verið bólusettir við inflúensu af stofni A(H1N1). - 27.11.2009

Lyfjastofnun hafa borist 16 tilkynningar um aukaverkanir sem hugsanlega geta verið af völdum Pandemrix, bóluefnisins sem notað er gegn inflúensu af þessum stofni. Lesa meira

Ný lyfjabúð - Apótekarinn Höfða - 25.11.2009

Ný lyfjabúð opnar í verslanamiðstöðinni að Bíldshöfða 20 í Reykjavík Lesa meira

Bóluefni við inflúensu A(H1N1) - öruggt og árangursríkt - 23.11.2009

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) sendir frá sér fréttatilkynningu um áhrif og öryggi bóluefnisins Pandemrix og að einn skammtur veiti fullnægjandi vörn í flestum tilvikum. Lesa meira

Alþjóðleg herferð gegn lyfjafölsun og sölu á ólöglegum lyfjum á netinu - 20.11.2009

Vefsvæðum, sem stunda dreifingu falsaðra lyfja, fjölgar stöðugt. Lyfjastofnanir, lögregla og neytendasamtök víða um heim vinna náið saman að alþjóðlegri herferð gegn ólöglegri lyfjasölu á netinu. Lesa meira

Varað við kaupum á rafsígarettum - 20.11.2009

Innflutningur og dreifing slíkra vara hér á landi er brot á lyfjalögum. Lesa meira

Ábyrg sýklalyfjanotkun - vitundarvakning í Evrópu - 18.11.2009

VitundarvakningÍ dag, 18. nóvember 2009, verður haldin vitundarvakning í Evrópu um þá hættu sem mönnum stafar af sýklalyfjaónæmum sýklum og hvatt til ábyrgrar notkunar sýklalyfja. Lesa meira

Lítið um aukaverkanir af völdum inflúensubóluefnis - 13.11.2009

15% þjóðarinnar hafa verið bólusett við inflúensu af stofni A(H1N1). Lesa meira

Almenn bólusetning gegn inflúensu A(H1N1) hefst mánudaginn 23. nóvember. - 12.11.2009

Ætla má að um 50.000 Íslendingar hafi veikst nú þegar af inflúensu í yfirstandandi faraldri. Lesa meira

FÍS hefur breytt frétt frá 4. nóvember s.l. um Lyfjastofnun - 9.11.2009

FÍS hefur þann 6. nóvember s.l. breytt umfjöllun sinni um skýrslu Ríkisendurskoðunar vegna úttektar á Lyfjastofnun, sbr. frétt sem birt var á heimasíðu FÍS 4. nóvember s.l. Lesa meira

Lyfjastofnun gagnrýnir málflutning FÍS - 6.11.2009

Lyfjastofnun mótmælir harðlega rangri túlkun Félags íslenskra stórkaupmanna á nýlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi stofnunarinnar, sbr. frétt félagsins á heimasíðu þess. Lesa meira

Enn skortur á Chloromycetin augnsmyrsli - 5.11.2009

Kloramfenikol augnsmyrsl frá Noregi er á undanþágulista Lesa meira

Emovat af skrá - 5.11.2009

Emovat krem og smyrsli verða afskráð 1. desember. Lesa meira

Idofer vet. af skrá - 4.11.2009

Idofer vet. stungulyf verður afskráð 1. desember. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember - 3.11.2009

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. nóvember 2009. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Öryggisupplýsingar - Uppfærsla á lyfjatextum: Ceftríaxón - 2.11.2009

PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMEA) hefur samþykkt tillögur að breytingum á lyfjatextum, fyrir öll lyf sem innihalda ceftríaxón. Um er að ræða samræmingu öryggisupplýsinga vegna hættu á útfellingu ceftríaxón-kalsíum salts við samhliða meðferð, með gjöf ceftríaxón og kalsíum í bláæð og mögulega lífshættulegum afleiðingum hjá nýburum. Lesa meira