Fréttir


Fréttir: október 2009

Aukaverkanir af völdum inflúensulyfja - 27.10.2009

Lyfjastofnun hvetur til þess að aukaverkanir af völdun Tamiflu og Relenza verði tilkynntar til stofnunarinnar. Lesa meira

Einn eða tveir skammtar af Pandemrix við inflúensu af stofni A(H1N1) - 26.10.2009

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) staðfestir eftir endurskoðun gagna um bóluefni við inflúensu af stofni A(H1N1) að skömmtunarleiðbeiningar skuli haldast óbreyttar. Lesa meira

Aukaverkanir af völdum inflúensubóluefnis - 20.10.2009

Lyfjastofnun hvetur til þess að aukaverkanir af völdun Pandemrix verði tilkynntar til stofnunarinnar. Lesa meira

Lyfjastofnun mun uppfæra samantekt um eiginleika lyfsins Tamiflu - 15.10.2009

Í byrjun október mæltist Lyfjastofnun Evrópu til þess að samantekt um eiginleika lyfsins Tamiflu (SmPC) yrði uppfærð. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Uppfært skjal um hvaða gögn skal senda til CVMP fulltrúa. - 15.10.2009

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt uppfært skjal um hvaða gögn skuli senda til þeirra sem sitja í sérfræðinefnd stofnunarinnar um dýralyf. Lesa meira

Góður fundur með starfsfólki lyfjabúða - 14.10.2009

Árlegur kynningar- og fræðslufundur Lyfjastofnunar með starfsfólki lyfjabúða var haldinn í gær, 13. október. Lesa meira

Oseltamivir 15 mg/ml mixtúra, lausn - 12.10.2009

Oseltamivirfosfat er veirulyf sem fyrirhugað er að nota, eftir því sem við á, handa sjúklingum sem fá H1N1 inflúensu. Lesa meira

Upplýsingar til umsækjenda: Staðalform fyrir lyfjatexta miðlægt skráðra lyfja hafa verið uppfærð (útgáfa 7.3) - 9.10.2009

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt uppfærð staðalform fyrir lyfjatexta miðlægt skráðra lyfja á heimasíðu sinni. Lesa meira

Sala sýklalyfja hefur dregist saman - 6.10.2009

Sala sýklalyfja var 10% minni fyrstu sex mánuði þessa árs en hún var fyrstu sex mánuði síðasta árs. Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 5.10.2009

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður. Lesa meira

Panoxyl af skrá - 5.10.2009

Panoxyl verður afskráð 1. nóvember. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október - 2.10.2009

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. okt. 2009. Lesa meira

Isopto Atropin augndropar af skrá - 2.10.2009

Isopto Atropin 1% augndropar verða afskráðir 1. nóvember. Lesa meira