Fréttir


Fréttir: ágúst 2009

CHMP leggur til að lyf sem innihalda dextropropoxyfen verði tekin af markaði - 31.8.2009

Vísindanefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP leggur til að öll lyf sem innihalda dextropropoxyfen verði tekin af markaði. Tillagan hefur verið send framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í því augnamiði að hún verði bindandi fyrir öll aðildarlöndin. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu yfirfer gögn um bóluefni gegn inflúensufaraldri - 12.8.2009

Vinna er hafin hjá Lyfjastofnun Evrópu við að yfirfara gögn um bóluefni gegn H1N1 inflúensu (svínainflúensu). Lesa meira

Framleiðslu Locoidol hætt - 6.8.2009

Locoidol krem verður afskráð 1. sept. 2009. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst 2009 - 4.8.2009

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. ágúst 2009. Lesa meira