Fréttir


Fréttir: júlí 2009

Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið varar við elektrónískum sígarettum - 31.7.2009

Komið hefur í ljós að elektrónískar sígarettur innihalda, auk nikótíns, ýmis skaðleg efni. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu EMEA ályktar um öryggi glargíninsúlíns - 24.7.2009

Í fréttatilkynningu Lyfjastofnunar Evrópu, EMEA, sem send var út 23. júlí kemur fram að ekki sé ástæða til að ætla að samhengi sé milli notkunar á glargíninsúlíni og krabbameins.

Lesa meira

Framleiðslu Parkódín endaþarmsstíla hætt - 15.7.2009

Parkódín endaþarmsstílar verða afskráðir 1. ágúst 2009. Lesa meira

Framleiðslu Estracomb forðaplástra hætt - 15.7.2009

Estracomb forðaplástrar verða afskráðir 1. ágúst 2009. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 15.7.2009

Leiðbeiningar um hvernig sækja skal um birtingu upplýsinga í lyfjaskrám.

Á vef Lyfjastofnunar eru nýjar leiðbeiningar um hvernig sækja skal um birtingu upplýsinga í lyfjaskrám. Helstu breytingar eru að umsókn skal senda Lyfjastofnun á sérstöku eyðublaði.

Lesa meira

Tilkynningar aukaverkana fyrri hluta ársins 2009 - 13.7.2009

Lyfjastofnun hefur móttekið 74 tilkynningar um mögulegar aukaverkanir af völdum lyfja á Íslandi fyrstu sex mánuði ársins 2009. Lesa meira

Eykur notkun á glargíninsúlíni áhættu á krabbameini? - 8.7.2009

Lyfjastofnun Evrópu, EMEA, hefur nú til skoðunar nýbirtar upplýsingar úr fjórum rannsóknum þar sem greint er frá mögulegum tengslum milli notkunar á glargíninsúlíni og áhættu á krabbameini. Lesa meira

Hagsmunatengsl og hagsmunaárekstrar við gerð klínískra leiðbeininga - 8.7.2009

Landlæknisembættið og Landspítali vinna að gerð vinnureglna um hagsmunatengsl og hagsmunaárekstra við gerð klínískra leiðbeininga.

Lesa meira

Upplýsingar til dýralækna - 7.7.2009

Fyrr á þessu ári voru gefin út fyrstu íslensku markaðsleyfin fyrir dýralyf sem innihalda fluorokinolona og eru ætluð dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis. Dýralyfjanefnd Lyfjastofnunar Evrópu (CVMP) hefur fjallað sérstaklega um þennan lyfjaflokk og ákveðið varnaðarorð sem skuli vera í samantekt á eiginleikum lyfjanna (SPC). Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2009 - 3.7.2009

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júlí 2009. Lesa meira