Fréttir


Fréttir: apríl 2009

Varað við kaupum á flensulyfinu Tamiflu® á netinu - 29.4.2009

Lyfjastofnanir í Evrópu fylgjast náið með framboði á flensulyfjum á netinu Lesa meira

Undirbúningur vegna svínainflúensu gengur samkvæmt áætlun - 29.4.2009

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) lýsti yfir því á mánudag (27.4.) að hættustig vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu hafi verið uppfært frá 3. stigi til þess 4. sem samsvarar hættustigi almannavarnakerfisins hér á landi.

Lesa meira

Heilbrigðisráðherra kynnir sér starfsemi Lyfjastofnunar - 16.4.2009

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra kom í stutta Radherraheimsókn í Lyfjastofnun ásamt starfsfólki frá ráðuneytinu. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. apríl 2009 - 6.4.2009

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. apríl 2009. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Uppfærsla á lyfjatextum - 2.4.2009

Í febrúar 2009 samþykkti PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMEA), tillögur að breytingum á samantektum á eiginleikum lyfs (SPC) og fylgiseðlum fyrir ósértæka alfa-blokka, sem og áætlun varðandi framkvæmd þessara breytinga. Um er að ræða viðbótarupplýsingar í tengslum við notkun þessara lyfja samhliða fosfódíesterasa-5 hemlum.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 2.4.2009

Í janúar 2009 samþykkti PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMEA), tillögur að breytingum á samantektum á eiginleikum lyfs (SPC) og fylgiseðlum fyrir lyf sem innihalda alendrónat. Um er að ræða viðbót öryggisupplýsinga er lúta að aukinni hættu á álagsbrotum samfara notkun alendrónats.

Lesa meira

Varan ImmiFlex® - 1.4.2009

ImmiFlex® er ekki lyf. Lesa meira