Fréttir


Fréttir: mars 2009

Dreifibréf 01/2009/LS - 31.3.2009

Lyfjastofnun vekur athygli á breytingu á reglugerð nr. 91/2001, um afgreiðslu lyfseðla, áritun og afhendingu lyfja. Breytingin tók gildi 26. febrúar 2009. Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2009 - 31.3.2009

Lyfjastofnun mun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 22. júní 2009 til 31. júlí 2009. Lesa meira

Aukið vinnuálag hjá Lyfjastofnun - 27.3.2009

Aukið umfang verkefna hefur þau áhrif á starfsemi Lyfjastofnunar að stofnunin mun þurfa að nýta sér setta tímafresti í mun meira mæli en áður. Lesa meira

Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna, FDA, birtir lista yfir 72 ólöglegar megrunarvörur. - 26.3.2009

Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna, FDA, birti nýlega lista yfir 72 megrunarvörur sem innihalda virk lyfjaefni án þess að þeirra sé getið á umbúðum. Lesa meira

Gjaldskrá Lyfjastofnunar - 26.3.2009

Ný gjaldskrá Lyfjastofnunar hefur tekið gildi. Lesa meira

Fleiri viðvaranir við Fortodol - 23.3.2009

Breska lyfjastofnunin hefur á heimasíðu sinni varað við Fortodol, fæðubótarefni sem sagt er vera veikt verkjalyfi og hefur verið til sölu í netverslunum. Lyfjastofnun og Matvælastofnun hafa þegar varað við þessari vöru. Lesa meira

Lyfjastofnun fær jafnréttisviðurkenningu Seltjarnarnesbæjar - 20.3.2009

Jafnréttisnefnd Seltjarnarness veitti Hopur_klipptjafnréttisviður-

kenningu bæjarins við athöfn fimmtudaginn 19. mars í Bókasafni

Seltjarnarness á Eiðistorgi.

Viðurkenningin kom í hlut Lyfjastofnunar og leikskólanna Mánaborgar og Sólborgar.

Lesa meira

Mat á jafngildi lyfja fyrir viðmiðunarverðskrá - 19.3.2009

Lyfjagreiðslunefnd gefur út viðmiðunarverðskrá lyfja, Við afgreiðslu lyfseðla er lyfjafræðingum heimilt að skipta milli lyfja sem teljast jafngild samkvæmt viðmiðunarverðskrá. Lesa meira

Úttekt á Lyfjastofnun - 19.3.2009

Vikuna 9.-13. mars fór fram samanburðarúttekt á Lyfjastofnun (BEMA = Benchmarking of European Medicines Agencies) , sem er hluti af sameiginlegu verkefni allra lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu.BEMA

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. mars 2009 og breyting á nafni - 3.3.2009

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. mars 2009. Lesa meira