Fréttir


Fréttir: febrúar 2009

Matvælastofnun varar við Fortodol - 26.2.2009

Í frétt sem birtist á vef Matvælastofnunar er varað við Fortodol sem unnt er að kaupa gegnum internetið og hefur einnig verið fáanlegt í ýmsum heilsubúðum á Norðurlöndum. Lesa meira

Ný röðun á flokkun aukaverkana í lyfjatextum - 26.2.2009

Birt hefur verið ný útgáfa af flokkunum aukaverkana á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu Lesa meira

Rasilez - Ný frábending og viðvörun í lyfjatexta - 20.2.2009

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) hefur birt fréttatilkynningu um að lagt sé til að nýrri frábendingu og viðvörun verði bætt í samantekt um eiginleika lyfja sem innihalda aliskiren. Lesa meira

Raptiva - Markaðsleyfi innkallað tímabundið - 20.2.2009

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) hefur lagt til að markaðsleyfi fyrir lyfið Raptiva, virka efnið efalizumab, verði innkallað tímabundið. Lesa meira

Ný útgáfa af leiðbeiningum um læsileika (readability guidelines) - 11.2.2009

Birt hefur verið ný útgáfa af leiðbeiningum til að auka læsileika (readability guidelines) á heimasíðu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. febrúar 2009 - 4.2.2009

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. febrúar 2009. Lesa meira