Fréttir


Fréttir: desember 2008

Öflugt eftirlit með lyfjamarkaði á Íslandi - 30.12.2008

Opinbert eftirlit er mikilvægt á lyfjamarkaði, þar sem mistök geta valdið ómældum skaða. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 23.12.2008

Í júní 2008 samþykkti PhVWP, vinnuhópur um lyfjagát á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMEA), tillögur að breytingum á samantektum á eiginleikum lyfs (SPC) og fylgiseðlum fyrir íbúprófen og lyf sem innihalda acetýlsalicýlsýru, í styrkleika ≤ 325 mg. Lesa meira

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar - 17.12.2008

Lyfjastofnun hefur veitt samþykki sitt fyrir 10 klínískum rannsóknum það sem af er þessu ári. Lesa meira

Nýjar leiðbeiningar á heimasíðu Lyfjastofnunar - Hvernig standa skal að umsókn um lækkun árgjalds fyrir lyf. - 17.12.2008

Lyfjastofnun hefur nú birt á heimasíðu sinni leiðbeiningar um hvernig standa skuli að því að sækja um lækkun árgjalda. Lesa meira

Lyf við uppköstum og ógleði í lyfjaflokki A04AA ekki lengur S-merkt - 10.12.2008

Lyfjastofnun ákvað fyrr á þessu ári að afnema S-merkingu lyfja í ATC flokki A04AA. Lyfin sem um ræðir eru Kytril, Navoban, Ondansetron Vian og Zofran. Sjá nánari upplýsingar í gildandi Lyfjaverðskrá. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2008 - 2.12.2008

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. desember 2008. Lesa meira

Hugsanleg dauðsföll hjá öldruðum sjúklingum með elliglöp sem fengið hafa svokölluð hefðbundin geðrofslyf. - 1.12.2008

Hvatt til varkárni við ávísun á geðrofslyfjum til aldraðra sjúklinga með elliglöp (dementia) Lesa meira

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett. - 1.12.2008

Lyfjastofnun birtir lista yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi og eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðni sem Lyfjastofnun hefur samþykkt. Lesa meira