Fréttir


Fréttir: nóvember 2008

Vefur fyrir flokkunarkerfi sjúkdóma á vegum Landlæknisembættisins - 28.11.2008

Opnaður hefur verið flokkunarvefur fyrir sjúkdóma www.skafl.is á vegum Landlæknisembættisins. Lesa meira

Uppfærðar upplýsingar fyrir umsókn klínískra rannsókna - 14.11.2008

Á vef Lyfjastofnunar, klínískar lyfjarannsóknir eru nú uppfærðar upplýsingar fyrir umsókn um klíníska lyfjarannsókn. Lesa meira

Geislavirk lyf, breyting á fyrirkomulagi á innflutningi, sölu og afhendingu - 10.11.2008

Lyfjastofnun hefur í dag 10.11.2008 sent út dreifibréf um breytt fyrirkomulag á innflutningi, sölu og afhendingu geislavirkra lyfja. Lesa meira

Uppfærsla á Notice to Applicants - 3.11.2008

Lyfjastofnun vekur athygli á að kafli 7 í bindi 2A af „Notice to Applicants“ hefur verið uppfærður og var breyttur kafli birtur á heimasíðu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í september s.l.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2008 - 3.11.2008

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. nóvember 2008. Lesa meira